Annika Vignisdóttir

Annika Vignisdóttir er förðunarfræðingur og nemi í MSc markaðsfræði í HR. Hún, sem er fædd í meyjarmerkinu, elskar gjörsamlega allt sem tengist förðun, húðumhirðu og snyrtivörum en hefur einnig mjög gaman af dansi, tísku, hreyfingu og fólki með svartan húmor. Annika lifir samkvæmt þeirri hugmyndafræði að gera sem mest af því sem er skemmtilegt. Ef þú hefur fyrirspurnir varðandi förðun eða samstarf er þér velkomið að hafa samband við hana í gegnum mail: annikavignis@gmail.com

Annika Vignisdóttir

FÖRÐUN: Strobing förðunaræðið – Enginn kinnalitur og mikill glans!

Svokallað “Strobing lúkk” er förðunaræði sem hefur orðið mjög áberandi nú upp á síðkastið. Hugmyndin á bakvið þetta lúkk er svo sem ekki ný af nálinni en lúkkið hefur engu að síður verið vinsælt. En hvað er strobing? Strobing snýst einfaldlega um að ná fram hámarks ljóma húðarinnar. Það er gert með því að nota …

FÖRÐUN: Strobing förðunaræðið – Enginn kinnalitur og mikill glans! Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Rauðar varir og falleg brúnka, kemur sterkt inn í sumarförðun

Það sem mér þykir svolítið einkennandi fyrir sumarförðunina í ár eru rauðar glossy varir. Þær passa fullkomlega við fallega sólbrúnku og eru líka bara alltaf klassískar. Það kemur rosa vel út að móta varirnar með blýanti í sama lit, mér finnst skemmtilegt að gera það ef ég er að fara fínt, en svona hversdag er …

SNYRTIVÖRUR: Rauðar varir og falleg brúnka, kemur sterkt inn í sumarförðun Lesa færslu »

ÚTLIT: Svona velurðu rétt sólgleraugu út frá þínu andlitsfalli!

Góð sólgleraugu er algjört “möst” á sumrin þar sem þau verja augun fyrir sólinni, eru flottur fylgihlutur og síðast en ekki síst, cool. Það er staðreynd að mismunandi sólgleraugu fara okkur misvel og það er skemmtilegra að “klæðast” sólgleraugum sem fara okkur vel. Ég rakst á skemmtilega grein á dögunum þar sem verið var að ræða …

ÚTLIT: Svona velurðu rétt sólgleraugu út frá þínu andlitsfalli! Lesa færslu »

KENNSLA: Bronsuð og sumarleg förðun í anda fyrirsætunnar GIGI HADID

  Gigi Hadid, er ung fyrirsæta, verulega eftirsótt í fyrirsætuheiminum í dag. Hún er ótrúlega sæt og þekkt fyrir flottan stíl sinn. Förðun Gigi er oftast fersk, bronslituð og frekar létt. Hún er með einstaklega fallega húð og leyfir hún húðinni því oftast að njóta sín. Mig langaði til að sýna hvernig má ná fram þessari …

KENNSLA: Bronsuð og sumarleg förðun í anda fyrirsætunnar GIGI HADID Lesa færslu »

ÚTLIT & SNYRTIVÖRUR: 10 húðvörur sem allir ættu að fjárfesta í

 Ég hef alltaf haft sérstaklega mikinn áhuga á húðumhirðu. Ég elska að dekra við húðina mína og það er mér algjört forgangsatriði að hugsa vel um hana. Ég ákvað því að taka saman smá lista yfir þær vörur sem mér finnst nauðsynlegt að eiga og finnst að allir ættu að fjárfesta í og deila með …

ÚTLIT & SNYRTIVÖRUR: 10 húðvörur sem allir ættu að fjárfesta í Lesa færslu »

HEILSA: 3 uppskiptir að alvöru “vítamín-vatni”

Vatn þarf ekki bara að vera vatn, það er hægt að búa til allskonar “twist” sem gerir vatnsdrykkjuna fjölbreyttari og skemmtilegri. Ég rakst á þrjár sjúklega góðar “vatns-uppskriftir” á dögunum sem eru stútfullar af vítamínum: Nokkrar gúrkusneiðar 1 bolli skorin jarðaber Klakar Vatn 1/2 bolli myntulauf 1 bolli bláber Klakar Vatn 2 sneiðar sítróna 2 sneiðar …

HEILSA: 3 uppskiptir að alvöru “vítamín-vatni” Lesa færslu »

FÖRÐUN: 15 vinsælar farðanir, Allt frá náttúrulegu yfir í glimmerið

Ég kíki reglulega á Pinterest vefinn, bæði mér til skemmtunar og til að fá hugmyndir og innblástur fyrir vinnuna mína við förðun. Það er hægt að skoða svo margt sniðugt og skemmtilegt hvernig leitin er sniðin eftir áhugasviði hvers og eins. Mitt uppáhald eru farðanir og tískutengt efni. Mig langar af því tilefni að deila með …

FÖRÐUN: 15 vinsælar farðanir, Allt frá náttúrulegu yfir í glimmerið Lesa færslu »

FÖRÐUN: Sumarið nálgast og þá farðar maður sig létt – Nokkrar góðar vörur

Förðunar rútínan mín síðustu daga samanstendur af miklum einfaldleika. Húðin mín hefur af einhverjum ástæðum verið í einstaklega góðu standi og ég hef ég því nýtt mér það og leyft andlitinu að “anda” svolítið. Mér finnst samt alltaf jafn gaman að mála mig þegar sumarið nálgast. Því þá verður allt léttara og ferskara.   Þessi hyljari er …

FÖRÐUN: Sumarið nálgast og þá farðar maður sig létt – Nokkrar góðar vörur Lesa færslu »

TÍSKA: Rosie Huntington Whiteley fyrir Edit magazine – Æðislegar myndir!

Þessar sumarlegu myndir af fyrirsætunni Rosie Huntington Whiteley eru úr nýjasta hefti Edit Magazine. Rosie klæðist fatnaði frá hinum ýmsu hönnuðum í myndaþættinum, má þar nefna Fendi, Alberta Fenetti, Saint Laurent og Vera Wang. Hárið og förðunin er látlaus og hin náttúrulega fegurð Rosie fær að njóta sín. Æðislegur myndaþáttur, svo sumarlegur og fallegur og alveg …

TÍSKA: Rosie Huntington Whiteley fyrir Edit magazine – Æðislegar myndir! Lesa færslu »

TÍSKA: Raðaðu saman hálsmenunum þínum!

Það er staðreynd að mismunandi skart getur svo sannarlega lífgað upp á fataskápinn og breytt heilu lúkkunum. Ég hef sérstaklega gaman að því að poppa upp klæðnað með mismunandi hálsmenum en hálsmen eru eiginlega mitt uppáhalds skart. Stóru “statement” hálsmenin hafa verið rosalega vinsæl síðastliðin ár en nú hafa litlu nettu hálsmenin svolítið tekið við. Netttu hálsmenin …

TÍSKA: Raðaðu saman hálsmenunum þínum! Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Nokkrir litir í naglalökkum sem koma sterkir inn í sumar

Mig langar til að gefa ykkur nokkrar hugmyndir að naglalakkslitum fyrir sumarið sem er framundan. Naglalökk í allskonar litum og áferðum hafa verið vinsæl síðustu ár en árið 2015 er engin undantekning. Þessir litir koma sterkir inn fyrir sumarið og innblásturinn tekinn beint af tískupöllunum. Naglatískan er skemmtileg og fjölbreytt og það er um að gera að …

SNYRTIVÖRUR: Nokkrir litir í naglalökkum sem koma sterkir inn í sumar Lesa færslu »

Serumið sem Kyle Jenner notar og af hverju þú átt að nota serum

Serum er húðvara sem er hugsuð sem viðbót við rakakremið okkar. Það inniheldur virk efni sem hægja á öldrun húðarinnar, minnka svitaholur, jafna húðlitinn og lýsa upp húðina. Persónulega gæti ég ekki lifað án þess að nota serum. Mér finnst húðin verða svo mjúk og jöfn og þess vegna hefur serum verið hluti af húðumhirðunni …

Serumið sem Kyle Jenner notar og af hverju þú átt að nota serum Lesa færslu »

Svona var förðunin á Óskarnum 2015 – MYNDIR

Óskarinn fór fram með pompi og prakt í nótt. Mikið var um fallega kjóla og fallegar farðanir á rauða dreglinum í ár og ákaflega spennandi að skoða stíl stjarnanna. Ég tók saman nokkrar myndir sem sýna förðun þeirra vel. Mikið var um nude varir og rauðar varir í ýmsum tónum og augnförðunin einkenndist af hlýjum brúnum og brons …

Svona var förðunin á Óskarnum 2015 – MYNDIR Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Förðunartískan fyrir vorið og sumarið 2015

Með hækkandi sól gerist það ósjálfrátt að hugurinn byrjar líta inn í vorið og það léttir yfir öllu, fljótlega tekur við ný árstíð sem kallar á nýja strauma í förðun, hári og klæðnaði. Þó svo að vorið mæti heldur seint til okkar íslendingana er samt sem áður gaman að undirbúa sig fyrir nýja árstíð og …

SNYRTIVÖRUR: Förðunartískan fyrir vorið og sumarið 2015 Lesa færslu »

Þetta er í snyrtibuddunni hjá Rósu Kristinsdóttur förðunarfræðing og laganema

Rósa Kristinsdóttir er 21 árs laganemi í háskólanum í Reykjavík. Hún útskrifaðst sem förðunarfræðingur frá Mood make up School sumarið 2014 og eru hennar helstu áhugamál förðun, hreyfing, útivist og hestamennska enda fjölhæf eins og flestar íslenskar konur. Ég fékk að líta aðeins í snyrtibudduna hjá þessari ofurskvísu en þar kennir ýmissa grasa. ________________________________________________ Hvaða fimm …

Þetta er í snyrtibuddunni hjá Rósu Kristinsdóttur förðunarfræðing og laganema Lesa færslu »