Anna Kristín

Anna Kristín Halldórsdóttir er uppeldis -og menntunarfræðingur, náms- og starfsráðgjafi og margmiðlunarhönnuður. Með áhuga á ljósmyndum, tölvum, fötum og bókum. Hún elskar Kína og kínverska menningu, gengur marga km á dag og er að búa sig undir að ganga Jakobsstíginn. Hún býr í Hafnarfirði með dóttur sem fædd er í Kína og hundi sem elskar göngur og útiveru. Anna er steingeit en les alltaf vatnsberann líka, bara til að eiga val.

Anna Kristín

Bækur: Höndin – Kvöldstund með Kurt Wallander í tilvistarkreppu

Það voru margir sem grétu þöglum tárum þegar síðasta bókin um Kurt Wallander kom út í fyrra en þeir hinir sömu geta tekið gleði sína allavega eina kvöldstund því það er komin út ný bók um Wallander. Í tímaröð er þessi bók þó nokkuð langt á undan bókinni sem síðast kom út og í reynd …

Bækur: Höndin – Kvöldstund með Kurt Wallander í tilvistarkreppu Lesa færslu »

Bækur: Týnda dóttirin – Bók fyrir allar mæður og allar dætur

Týnda dóttirin eftir Shilpi Somaya Gowda er bók sem enginn má láta fram hjá sér fara. Það lætur ekki mikið yfir henni en ég vil sannarlega hvetja alla til að lesa hana. Þetta er saga um fjórar sterkar konur sem eru í misstórum hlutverkum í bókinni. Það er Somer hin ameríska, læknir sem þráir að …

Bækur: Týnda dóttirin – Bók fyrir allar mæður og allar dætur Lesa færslu »

Bækur: Maður sem heitir Ove – “Karl sem ekki er hægt annað en elska”

Maður sem heitir Ove eftir Fredrik Backman var í fyrsta sæti á íslenskum listum í mestallt sumar. Ég var eitthvað aðeins að draga fæturna með að lesa hana, hélt að þetta væri einhver gamlingjabók sem hentaði mér engan veginn en einn daginn rataði hún til mín og ég byrjaði að lesa og ég var gjörsamlega …

Bækur: Maður sem heitir Ove – “Karl sem ekki er hægt annað en elska” Lesa færslu »

Bækur: Fórnargjöf Móloks – Saga sem er lesin í einum rykk

Björn drepur hund. Maður drepur björn. Í maga björnsins finnast ekki aðeins leyfar hundsins heldur einnig handarbein úr manni. Í litla bænum Kiruna í Svíþjóð hefur verið framið morð og eins og svo oft í bókum Åsu Larsson þá koma fortíð og nútíð saman við lausn málsins. Í nútíðinni eru það lögfræðingurinn Rebecka Martinsson og …

Bækur: Fórnargjöf Móloks – Saga sem er lesin í einum rykk Lesa færslu »