Divine, máluð yfir Francisco Franco
Það er eitthvað svo frábært við fólk sem sér eitthvað fyndið, framandi og skemmtilegt út úr því hversdagslega. Fólk sem sér það sem hinir sjá ekki.
Andre Levy nokkur er einn þessara einstaklinga en hann lét sér detta í hug að mála allskonar frægar persónur yfir smápeninga sem rötuðu í vasana hjá honum. Útkoman er bæði fyndin og skemmtileg en hér hefur hann skreytt peningana með myndum af ýmsum þekktum persónum úr dægurmenningu okkar en teiknimyndapersónur eru í sérstöku uppáhaldi hjá honum.
Teenage Mutant Ninja Turtle yfir Leonardo da Vinci myndina
The Flash, á grískum olympíu pening
Leia geimprinsessa á bresku pundi, yfir Elísabetu drottningu
Myndin “The Son of Man,” eftir René Magritte á kínverskum smápening
YouTube error táknið, yfir Wolfgang Amadeus Mozart á evru
Amy Winehouse, á frönskum smápening
Apu úr The Simpsons, á tælenskum pening
Ástríkur og Steinríkur
Swiftwind, á írskum pening
Kleinuhringur
Fleiri myndir eftir Andre eru hér á Tumblr.
Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.