Alma litla á vappinu í mannlausri götu freistast til að eltast við eftirmynd af sjálfri sér.
Frekar hrollvekjandi – best að horfa á fullscreen:
Alma from Rodrigo Blaas on Vimeo.
Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.