Breski fatahönnuðurinn og snillingurinn Alexander McQueen fannst látin á heimili sínu í morgun aðeins 40 ára gamall.
Hann framdi sjálfsvíg. Móðir hans lést fyrir örfáum dögum og talað er um að söknuður hans eftir henni hafi verið honum óbærilegur.
Það er ljóst að margir eiga eftir að sakna þessa snillings sem var einn merkilegasti fatahönnuður þessarar, og síðustu aldar.
Pjattrófurnar sakna hans allavega…
Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.