Nýlega var mér send slóð sem vísaði á 21 hótel héðan og þaðan úr heiminum sem eiga það sameiginlegt að vera mögnuð.
Ég er eiginlega orðlaus yfir þessari fegurð og hugmyndarflugi hönnuða. Neðjarsjávarhótel, hellir, plast/glerkúla ..
Ég er gjörsamlega gáttuð og orðlaus. Ef að ég ætti að lísa fyrir þér hvernig mitt himnaríki lítur út þá væri það hver ein og einasta ljósmynd í meðfylgjandi myndagalleríi.
Hér eru aldeilis komin 21 atriði sem vert er að setja á „to do“ listann.
21 útgáfa af paradís á jörð.

Fanney hefur skrifað á Pjattið frá 2012. Hún skrifar mest um andlegu hliðina og lífsstílstengd mál. Fanney er viðskiptafræðingur og starfar sem slíkur hjá Markhóli markþjálfun. Hún býr í 105 Rvk ásamt sambýlismanni sínum Óskari Arnarsyni. Fanney er með sól í fiskum en er rísandi bogmaður.