Ofbeldi gegn íslenskum konum er óhugnarlega algengt

Konurnar eru allar ótrúlega heiðarlegar með tilfinningar sínar og tvær viðurkenna hvernig þær virðast tilfinningalega háðar þessum mönnum. Kveðast meira að segja elska þá þrátt fyrir linnulaust ofbeldið.