Er hægt að léttast án þess að hugsa of mikið um mat?

Er hægt að léttast án þess að vera svangur eða hugsa of mikið um mat? Við viljum vera södd og sátt yfir daginn og hafa næga orku.  Oft er það nú þannig að þegar við breytum um lífsstíl eða hugum betur að mataræðinu þá förum við að ofhugsa um mat og þ.a.l erum við alltaf svöng.  Við […]