Dásamlegar jólasmákökur á aðventunni

Það er aldrei of seint að skella í nokkrar smákökur og alls ekki verra ef þær innihalda enga óþarfa óhollustu. Þessar dásamlegu smákökur er algjörlega himneskar! 100g olía 1 dl agavesýróp 100g döðlur, smátt skornar 125g kókosmjöl 100g spelt 50g kakóduft 1 tsk vínsteinslyftiduft ½ – 1 tsk vanillu duft Hitið ofninn í 180°C. Hrærið saman […]