Það sem við vildum að foreldrar okkar hefðu sagt

Í dag tók ég sama nokkrar yndislegar setningar sem fullorðið fólk vildi óska að foreldrar þeirra hefðu sagt þegar þau voru börn. Setningar sem eru það öflugar og innihaldsríkar að þær gætu hafa mótað persónuleika þeirra til lengri tíma og gert þau að betri manneskjum. Barn sem alið er upp við háð og spé verður feimið og […]