Mánuður: febrúar 2018

HEIMILI: Gott skipulag einfaldar lífið – 17 leiðir að góðu skipulagi

  Gott skipulag á lífinu og tilverunni sparar þér bæði tíma og stress. Að hafa allt á sínum stað, vita hvar hlutirnir eru með góðu skipulagi… það gerir lífið mikið einfaldara og betra. Vel skipulagt heimili, svo ekki sé minnst á skrifstofu, einfaldar allt vesen og þú ert aldrei að sólunda tíma þínum í að …

HEIMILI: Gott skipulag einfaldar lífið – 17 leiðir að góðu skipulagi Lesa færslu »

Andlega hliðin: Topp 20 hlutir sem Oprah er alveg með á tæru

Lífstílsgúrúinn og sjónvarpsdrottningin Oprah Winfrey var eitt sinn spurð af kvikmyndagagnrýnandanum Gene Siskel hvað hún vissi algerlega fyrir víst. Með öðrum orðum, hvað hún væri algerlega sannfærð um. Oprah segist sífellt velta þessu fyrir sér og að í hverjum mánuði verði hún að koma með ný svör og nýja vinkla: „Suma mánuðina finnst mér ég …

Andlega hliðin: Topp 20 hlutir sem Oprah er alveg með á tæru Lesa færslu »

SAMBÖND: 5 leiðir til róa niður ‘needy’ kærustur

Elskulegi kærasti – Hvernig áttu að koma í veg fyrir að þín heittelskaða vilji hanga í þér öllum stundum og verði það sem við köllum… ‘needy’? Sambandið byrjar kannski vel, hún gefur þér allt það rými sem þú þarft og er ekki taugaveikluð og stressuð en svo allt í einu verður hún — Fröken Erfið! …

SAMBÖND: 5 leiðir til róa niður ‘needy’ kærustur Lesa færslu »

HEILSA: 6 skotheldar leiðir til að léttast!! Lestu þetta og fylgdu eftir

Það eru til hundrað aðferðir til að léttast og við heyrum reynslusögur af hinum og þessum sem hafa náð frábærum árangri. Reynslan sýnir okkur að þeim sem hefur tekist að léttast hratt eru í mun meiri hættu að fá kílóin á sig til baka. Við heyrum kannski ekki eins mikið af þeim sögum en staðreyndin …

HEILSA: 6 skotheldar leiðir til að léttast!! Lestu þetta og fylgdu eftir Lesa færslu »