Mánuður: janúar 2018

ÆFINGAR: Stinnur bossi í boði Tracy Anderson – 5 æfingar til að gera í stofunni

Það er aldrei of seint að byrja að þjálfa líkamann og gera hann stinnan og sterkan. Þetta er hægt að gera hvar sem er og hvenær sem er, svo framarlega sem aginn og viljinn eru fyrir hendi. Hér eru sniðugar bossaæfingar í boði stjörnuþjálfarans Tracy Anderson en hún þjálfar m.a. Gwyneth Paltrow, Madonnu og fleiri …

ÆFINGAR: Stinnur bossi í boði Tracy Anderson – 5 æfingar til að gera í stofunni Lesa færslu »

ANDLEGA HLIÐIN: Taktu tíma frá fyrir sjálfa þig, farðu úr hversdagshlutverkinu

Hugsar þú stundum að dagarnir/vikurnar  líði alltof hratt? Þú hafir engan tíma til að gera neitt fyrir sjálfa þig! Ferðast, fara í SPA eða jafnvel bara í bíóferð með þínum heittelskaða? Ég hugsaði svona í alltof langan tíma. Ég er móðir í fullu starfi, vil hafa heimili mitt hreint og fínt. Vil hafa kvöldmatinn á réttum tíma. Vil …

ANDLEGA HLIÐIN: Taktu tíma frá fyrir sjálfa þig, farðu úr hversdagshlutverkinu Lesa færslu »