Mánuður: desember 2017

3. desember: Byrjaðu að vera heiðarlegri við sjálfa/n þig og aðra

Við teljum niður til áramóta út desember með stuttum hugleiðingum sem bæta lífið og tilveruna. Út frá þessum hugleiðingum getur þú til dæmis sett þér markmið eða nýjar áherslur fyrir nýja árið framundan.  Byrjaðu að vera heiðarlegri við bæði sjálfa/n þig og aðra í kringum þig. Þú þarft bæði að vera heiðarleg/ur með það sem er í …

3. desember: Byrjaðu að vera heiðarlegri við sjálfa/n þig og aðra Lesa færslu »

Gómsætar smákökur með karamellu og Nutella

Súkkulaðismákökur með Nutella- og karamellufyllingu sem bráðna í munninum, hljómar vel! Hérna kemur uppskriftin af þessum ljúffengu kökum. 1/2 bolli smjör 1 1/2 bolli púðursykur 1/2 bolli kakóduft 2 egg 1/4 teskeið salt 3/4 teskeið lyftiduft 2 bollar hveiti 100 grömm súkkulaðibitar Maldon-salt til að strá yfir kökurnar 1/2 bolli Nutella súkkulaðismjör 15-16 litlar karamellur …

Gómsætar smákökur með karamellu og Nutella Lesa færslu »

2. desember: Byrjaðu að greina vandamálin þín

Við teljum niður til áramóta út desember með stuttum hugleiðingum sem bæta lífið og tilveruna. Út frá þessum hugleiðingum getur þú til dæmis sett þér markmið eða nýjar áherslur fyrir nýja árið framundan.  Það eru ekki vandamálin sem gera þig að því sem þú ert heldur hvernig þú bregst við þeim og leysir þau. Vandamál hverfa ekki …

2. desember: Byrjaðu að greina vandamálin þín Lesa færslu »

1. desember: Byrjaðu að eyða tímanum frekar í fólk sem á hann skilið

Við teljum niður til áramóta út desember með stuttum hugleiðingum sem bæta lífið og tilveruna. Út frá þessum hugleiðingum getur þú til dæmis sett þér markmið eða nýjar áherslur fyrir árið 2017. Hér hefst desemberdagatal Pjatt.is og hugleiðingin í dag, 1. desember, fjallar um vináttuna. Byrjaðu að nota tímann þinn í alvöru vini Þetta er fólkið sem þú …

1. desember: Byrjaðu að eyða tímanum frekar í fólk sem á hann skilið Lesa færslu »