Mánuður: október 2017

UPPELDI: 6 leiðir til að ala ekki upp iBörn

Samkvæmt nýlegum rannsóknum hefur komið á daginn að börnum og unglingum stafi talsverð andleg ógn af snjalltækjum. Þau einangrast, eru of mikið heima hjá sér, borða lélega fæðu og eiga ekki í miklum samskiptum við önnur börn, eða fullorðna, utan skóla. Snjallsímavandinn er samt ekki bara barnanna. Við fullorðna fólkið erum líka í tómri vitleysu …

UPPELDI: 6 leiðir til að ala ekki upp iBörn Lesa færslu »

Föstudagskjóllinn 8. Kafli: Náttkjóll var það heillin!

Föstudagskjólinn í dag er óvenjulegur. Í dag er nefnilega almennt sinnuleysi og lasleiki að hrjá mig og ég ekki á fótum. Ég tók þá ákvörðun að vera bara í náttkjólnum. Er ekki í stuði til að vappa um íbúðina í fínum kjól. Stórir eða litlir? Það er þetta með náttkjóla, ég á fullt af þeim. …

Föstudagskjóllinn 8. Kafli: Náttkjóll var það heillin! Lesa færslu »

HEILSA: 8 skref að mikið betri líðan – Þetta virkar!

Það er svo merkilegt hvað við þurfum stundum að gera lítið til að líða mikið betur. Lítið og ekki lítið. Stundum eru einfaldar breytingar svo stórar að það breytist allt líf manns. 1. Hvað er ánægja? Þegar þú upplifir raunverulega ánægju þá fer eirðaleysi í burtu. Þér líður vel og þú vilt ekki fara í …

HEILSA: 8 skref að mikið betri líðan – Þetta virkar! Lesa færslu »

Föstudagskjóllinn 7. Kafli: Sokkabuxur í klofinu

Nú er föstudagskjólinn á faraldsfæti. Brá sér út fyrir landsteinana í haustfrí. Þá þarf að velja kjól sem er góður í ferðalög. Mér finnst nefnilega ekki gott að þvælast á flugvöllum kjóllaus (Jú, auðvitað væri ég í einhverjum fötum en mér finnst kjóllinn betri). Hann má þó ekki vera of síður því þá þvælist hann …

Föstudagskjóllinn 7. Kafli: Sokkabuxur í klofinu Lesa færslu »

Hollir og góðir hafraklattar

Hollir og góðir hafraklattar fyrir vikuna. Þessa er ekkert mál að baka. Þessa uppskrift fundum við á vafri okkar um undraheima alnetsins. Hún er ótrúlega einföld og sniðug enda flott að geta sent börnin í skólann með svona hafraklatta í nesti og fullt hjarta af góðri samvisku.Hafraklattar með kanil og rúsínubragði slá auðvitað í gegn hjá …

Hollir og góðir hafraklattar Lesa færslu »

BELLA: Af bólfélögum og kynlífi án tilfinninga – Er þetta hægt?

Það eru ekki bara karlar sem vilja stundum stunda gott kynlíf án þess að lenda í tilfinningaflækjum. Konur eru kynverur rétt eins og karlar. Það sem flækir oftast hlutina hjá konum eru tilfinningar. Konur eru miklar tilfinningaverur og eiga erfitt með að setja þær til hliðar þegar kemur að kynlífi, jafnvel þótt þær vilji það. …

BELLA: Af bólfélögum og kynlífi án tilfinninga – Er þetta hægt? Lesa færslu »

Föstudagskjólinn 5. Kafli: Segðu það með blómum!

Jibbí jei, það er aftur kominn föstudagur og ég má skipta um kjól. Þar sem melónukjólinn (Smashed Lemon) þótti nokkuð flottur ákvað ég að taka bara strax annan melónukjól en þessi er samt allt öðru vísi. Blómalega sumarlegur. Ég hef aldrei farið í hann fyrr enda er ég eiginlega eins og ég sé ólétt í …

Föstudagskjólinn 5. Kafli: Segðu það með blómum! Lesa færslu »