Mánuður: september 2017

Föstudagskjóllinn 4. Kafli: Brjóstaskorur á almannafæri

Kjóll dagsins í dag er frábær enda tileinkaður nýkomnum áhuga mínum á brjóstaskorum. Já þið lásuð rétt. Þessi kjóll er keyptur í Kjólar og Konfekt, eins og svo margir af kjólum mínum síðustu tvö árin en ég fór að elska þessa búð þegar ég fattaði að hún er ekki bara fyrir mjónur, heldur líka konur eins …

Föstudagskjóllinn 4. Kafli: Brjóstaskorur á almannafæri Lesa færslu »

Föstudagskjóllinn 3. Kafli: „Do you have clothes to sleep in?“

Föstudagskjóllinn minn var keyptur í vor. Hann er því tiltölulega nýr í skápnum en ég keypti hann af því fatanúmerið var svo fallegt. Ég hef sem sé grennst og er komin niður um eina til tvær stærðir. Stærðir eru nefnilega mjög sálrænt atriði. Það að sjá XL í stað XXL eða L í stað XXL …

Föstudagskjóllinn 3. Kafli: „Do you have clothes to sleep in?“ Lesa færslu »

Sambönd: Var verið að rífast við makann? 6 leiðir að góðu sambandi

Teldu upp að tíu áður en þú breytir sambandsstöðunni á Facebook. Í breyttum heimi þarf nýjar aðferðir til að láta sambandið ganga vel. Fólk vinnur meira og hlutverkaskiptin, eða kröfurnar, eru orðnar jafnari. Þetta kallar á breytta aðhlynningu sambandsins og nýjar áherslur: 1. Fókuseraðu á sjálfa þig, ekki makann Fólk sem leggur rækt við sjálft …

Sambönd: Var verið að rífast við makann? 6 leiðir að góðu sambandi Lesa færslu »

Föstudagskjóllinn 2.Kafli: Jarðarfararkjólinn sem reyndist vera brúnn

Föstudagur aftur og nýbúinn. Hvert fer tíminn eiginlega? Jæja, það sem er gott er að þá er kominn tími á að skipta um kjól. Að vísu er ég ekki búin að vera í sama kjólnum í heila viku, auðvitað ekki, hvað haldiði eiginlega að ég sé? Sorg og gleði Flott vinnuumhverfið mitt en ég er …

Föstudagskjóllinn 2.Kafli: Jarðarfararkjólinn sem reyndist vera brúnn Lesa færslu »