Mánuður: ágúst 2017

HEILSA: Einfalt jurtabað – Þú þarft bara að eiga tepoka

Það er margsannað að jurtir geta gert bæði líkama og sál gott. Við mælum með jurtabaði. Helltu upp á sterkt te með engifer og/eða myntu. Láttu renna í heitt bað. Helltu svo tveimur bollum af te-inu ofan í baðið. Náðu góðri slökun í baðinu. Vertu með tilbúið stórt og mjúkt handklæði til að nota eftir …

HEILSA: Einfalt jurtabað – Þú þarft bara að eiga tepoka Lesa færslu »