Mánuður: júlí 2017

BÆKUR: Með lífið að veði – Ótrúleg ævisaga kornungrar konu frá Norður-Kóreu

Með lífið að veði heitir mögnuð sjálfsævisaga ungrar konu að nafni Yenomi Park. Bókin kom útí vor í íslenskri þýðingu hjá Bókafélaginu en er upprunalega gefin út árið 2015 af Penquin. Yenomi er fædd árið 1993 sem gerir sögu hennar enn áhugaverðari enda ekki daglega sem við lesum “ævisögur” einstaklinga sem eru svo ungir að …

BÆKUR: Með lífið að veði – Ótrúleg ævisaga kornungrar konu frá Norður-Kóreu Lesa færslu »

Töfrakremið Kerecis – Snyrtivöru uppgötvun ársins!

Hvort sem þú glímir við einhverja húðkvilla eða langar einfaldlega bara til að verða aðeins sætari í framan (með fallegri húð) þá skora ég á þig að prófa þetta frábæra krem. Það kostar eitthvað um 2.900 kr og setur þig því varla á hausinn. Ég vara þig samt við – það er smá “fiskilykt” af kreminu, en þú hættir alveg að finna hana eftir 10 mínútur.

Ferðalög: Antik himnaríki í Kaliforníu

Ímyndaðu þér að Kolaportið myndi deyja og fara til himna. Þetta himnaríki er til. Það er í litlum, ótrúlega sætum bæ, sem heitir San Juan Capistrano og er í suðurhluta Kaliforníu, í sirka klukkutíma akstursfjarlægð frá L.A í suðurátt. Himnaríkið sjálft kallast The Old Barn Antiques Mall. The Old Barn er með gríðalega stórt safn …

Ferðalög: Antik himnaríki í Kaliforníu Lesa færslu »

Hvítar menntaðar millistéttarstelpur sem rappa

Ég var að fá nýtt áhugamál. Hvítar vel menntaðar millistéttarstelpur sem rappa. Tvær slíkar hafa gersamlega slegið í gegn hjá mér nýlega. Önnur er frá Bretlandi og heitir Kate Tempest (f. 1985), hin er sænsk og heitir Silvana Imam (f. 1986). Silvana er af Litháenskum og Sýrlenskum ættum. Það gefur því alveg auga leið að …

Hvítar menntaðar millistéttarstelpur sem rappa Lesa færslu »