Mánuður: júní 2017

DRYKKIR: Sexý og seiðandi sumarkokteill

Hvað er notarlegra en að sitja úti í sólinni með góðan drykk, góða tónlist og í góðum félagsskap? Mögulega bara ekki nokkur skapaður hlutur. Þú getur hlustað á Barry Manilove, tekið þéttan trúnó um skilnaðinn, nýja kærastann eða komandi góðæri… hvað sem er – lífið er bara alltaf betra þegar það er a) sumar og …

DRYKKIR: Sexý og seiðandi sumarkokteill Lesa færslu »