Mánuður: mars 2017

HEILSA: Sefur þú hjá makanum þínum? Kannski væri betra að sleppa því?

Margir myndu líta svo á að það að sofa í öðru rúmi eða herbergi en makinn hefði neikvæð áhrif á sambandið en nýjar rannsóknir benda tl hins gagnstæða. Allt að 30-40% fólks í sambandi kýs að sofa sitt í hvoru lagi og rannsóknir benda til þess að slíkt geti haft jákvæð áhrif á svefnvenjur fólks …

HEILSA: Sefur þú hjá makanum þínum? Kannski væri betra að sleppa því? Lesa færslu »

Fullkomnunarárráttan rífur þig niður, lærðu að snúa henni við!

Vissir þú að það eru tvær tegundir af fólki með fullkomunaráráttu? Ég las grein um daginn þar sem stóð að í stað þess að kalla þessa einstaklinga perfeksjónista ætti þetta að vera kallað leit að ágæti eða afbragði. Í raun er ekkert fullkomið og við vitum það öll en samt hafa mörg okkar þessar óuppfyllanlegu væntingar …

Fullkomnunarárráttan rífur þig niður, lærðu að snúa henni við! Lesa færslu »