Mánuður: febrúar 2017

10 leiðir til að næla sér í skvísu – NOT!

Það getur verið stórskrítið fyrir konur 35+ að vera á lausu. Aðallega af því hegðun og misskilningur íslenskra karlmanna á eðli kvenna kemur svo ótrúlega á óvart. Þessar lýsingar eru allar fengnar frá fyrstu hendi og útkoman – Öfugmæli um árangur í ástarlífinu fyrir karlmenn.

Valentínusardagur í dag – Á ég að vera brjáluð? Neibb!

Það er Valentínusardagur í dag. Ekki að það skipti mig neinu sérstöku máli en ég hef alveg tekið eftir því að það fer smá í taugarnar á sumum að fólk langi að halda upp á þetta. Valentínus hét kaþólskur maður sem var víst afhausaður þennan dag fyrir ótal árum og í kjölfarið var hann gerður að …

Valentínusardagur í dag – Á ég að vera brjáluð? Neibb! Lesa færslu »

Frískleg húð og seiðandi augnháralengingar á Fiðrildinu

Fyrir skemmstu varð ég árinu eldri og í tilefni dagsins var mér boðið að koma í dekur á nýlegri snyrtistofu í Hamraborg í Kópavogi sem nefnist Snyrtistofan Fiðrildið. Ég varð að sjálfsögðu himinlifandi enda ekki oft sem ég fer í slíkt dekur. Mér var boðið í augnháralengingu og Dermatude Meta Therapy sem er 100% náttúruleg …

Frískleg húð og seiðandi augnháralengingar á Fiðrildinu Lesa færslu »