Eins og flestir vita eigum við von á því að ný H&M verslun opni í Smáralind innan tíðar. Hér má sjá brot af sportlínunni 2017. Þetta verður spennandi.