Mánuður: janúar 2017

11 boðorð flugudömunnar gegn ADHD, óreiðu, þunglyndi og almennum leiðindum

Það er ekki alltaf jafn auðvelt að vera til og einfaldir hlutir geta stundum flækst fyrir flóknum konum. Þetta er svo margt – Við þurfum að halda okkur sjálfum sætum, börnin okkar þurfa að vera hamingjusöm, vel til fara og með heimavinnuna á tæru. Heimilið þarf að vera hreint og fínt og svo eru það allir hinir …

11 boðorð flugudömunnar gegn ADHD, óreiðu, þunglyndi og almennum leiðindum Lesa færslu »

Vatnsberi sem elskar gull – en ekki er allt gull sem glóir – MYNDIR

„Hvað viltu fá í afmælisgjöf mamma?” Spurði dóttir mín fyrir einhverjum dögum. Ég þori varla að segja það upphátt en jú ég er að verða árinu eldri í lok mánaðarins. Ég var lengi vel mikið afmælisbarn og fann fyrir kítli í maganum þegar það fór að styttast í daginn minn. Undanfarin ár hef það breyst …

Vatnsberi sem elskar gull – en ekki er allt gull sem glóir – MYNDIR Lesa færslu »

Gerðu góðverk – Farðu á tónleika í kvöld! – Lífið er núna!

Það þarf Kraft til að takast á við krabbamein. Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, boðar til vitundarvakningar um ungt fólk og krabbamein. Félagsmenn Krafts eru krabbameinsgreindir einstaklingar á aldrinum 18 – 40 ára og aðstandendur. Megin markmið átaksins er að vekja athygli á aðstæðum þessa fólks.  Auk þess …

Gerðu góðverk – Farðu á tónleika í kvöld! – Lífið er núna! Lesa færslu »

Guðdómlegur rakspíri frá L’Occitane – L’Homme Cédrat

Ég er einlægur aðdáandi franska snyrtivörumerkisins L’Occitane sem fagnaði 40 ára afmæli sínu á síðasta ári. Nú síðast gaf ég manninum mínum það nýjasta í Cédrat línunni, guðdómlegan rakspíra. L’Homme Cologne Cédrat. Ilmurinn er karlmannlegur – ferskur – fágaður. Alveg eins og rakspíri á að vera að mínu mati 👌🏼 Samsetning Cologne Cédrat er eftirfarandi: …

Guðdómlegur rakspíri frá L’Occitane – L’Homme Cédrat Lesa færslu »

Heilsudrykkur sem losar þig við bjúg og bólgur – Þú finnur strax mun!

Eftir hátíðir og veislur er skynsamlegt að hreinsa líkamann, svona eins langt og það nær. Í bókinni HEILSUDRYKKIR eftir Auði Ingibjörgu Konráðsdóttur er að finna flottar uppskriftir að drykkjum sem bæði losa líkamann við bjúg eftir allt hangikjötið og hamborgarhryggina, en ræsa líka meltinguna og gera líkamanum gott. “Drykkurinn Dögun fæddist þegar allt heimilisfólkið lá …

Heilsudrykkur sem losar þig við bjúg og bólgur – Þú finnur strax mun! Lesa færslu »

HEILSA: Settu þér nýtt markmið í hverri viku og náðu því

Það er engin spurning um það að janúar er aðalmánuðurinn í æfingasalnum. Þetta er tíminn til að byrja af krafti í upphafi árs.  Það er frábært að upplifa andann og kraftinn í öllum að gera breytingar en áhugahvötin getur dvínað og það er því miður of auðvelt að gefast upp! Til að koma í veg …

HEILSA: Settu þér nýtt markmið í hverri viku og náðu því Lesa færslu »