Mánuður: desember 2016

Apríkósugljáður hamborgarhryggur með madeirasósu

Við Íslendingar borðum hamborarhrygg sirka árlega, eða um jól og áramót. Þetta er fyrir löngu orðin hefð, líklegast frá þeim tíma þegar svínakjöt þótti mikill lúxusvarningur á landinu. Eftirfarandi er skotheld uppskrift að ljúffengum hamborgarhrygg með undursamlegri sósu. Uppskriftina fengum við hjá Gott í Matinn en höfundur er Inga Elsa Bergþórsdóttir. Hamborgarhryggur fyrir 6-8 2,4–3,2 kg …

Apríkósugljáður hamborgarhryggur með madeirasósu Lesa færslu »

Krydd og Tehúsið – Girnileg framsetning og frábær fróðleikur

Þegar ég kem í Krydd & Tehúsið upplifi ég eitthvað nýtt í hvert skipti. Full búð af bæði kunnuglegum og framandi hágæða kryddtegundum. Allt svo girnilega framsett og einstaklega gaman að fá ráðgjöf frá eigendunum þeim Ólöfu og Omry sem eru full af fróðleik. Fyrir skemmstu skrapp ég með nokkrum vinkonum á kynningu í Krydd & …

Krydd og Tehúsið – Girnileg framsetning og frábær fróðleikur Lesa færslu »

Bækur: Fórnarlamb án andlits – eru morð réttlætanleg?

Fórnarlamb án andlits er sænsk spennusaga eftir Stefan Ahnhem og er fyrsta bók höfundar. Bókin fjallar um lögregluforingjann Fabían Risk sem er að flytja aftur til borgarinnar þar sem hann ólst upp, í gamla hverfið sitt. Lesandinn fær á tilfinninguna að það hafi eitthvað komið upp í fyrra starfi sem ekki er í lagi. Hann …

Bækur: Fórnarlamb án andlits – eru morð réttlætanleg? Lesa færslu »

Arlésienne frá L’Occitane – Fimm stjörnur – Nýji uppáhalds!

Arlésienne ilmurinn frá L’Occitane er algjör draumur, eiginlega hreinn unaður, en ég hef leitað um nokkurt skeið að nákvæmlega þessum ilmi og varð því svo óskaplega happý þegar ég loksins fann hann. Kvenlegur sætur blómailmur með ögn af kryddi, alveg fullkominn!. Ilmurinn kemur úr musky blómaætt. Lykilhráefni eru bóndarós, fjóla frá Tourettes-sur-Loup og saffran frá Provence héraðinu í …

Arlésienne frá L’Occitane – Fimm stjörnur – Nýji uppáhalds! Lesa færslu »

Pallíettur og kvenlegir samfestingar úr Coral Verslun – Ó svo Jóló!

Ég hef alltaf laðast að öllu sem glitrar, sérstaklega pallíettum sem eru dásamlegar. Þær eru eins og leðrið og gallaefnið sem koma alltaf aftur og aftur í tísku. Eins og svo oft áður koma pallíetturnar sterkt inn á þessum árstíma og ég tek því fagnandi því nú er akkúrat tíminn til að glitra. Velour og …

Pallíettur og kvenlegir samfestingar úr Coral Verslun – Ó svo Jóló! Lesa færslu »

Þú ert fabúlus glamúr glamrock stjarna og þú mátt allt!

Ég hef alltaf elskað glimmer, pallíettur, pelsa, allt sem glóir og allt sem glitrar. Minn smekkur virðist oft nokkrum glimmer skreyttum kílómetrum yfir velsæmismörkum annara. Ég hef alltaf elskað rokkstjörnur í víðustu merkingu þess hugtaks. Í mínum huga er rokkstjarna manneskja sem fer sýnar eigin leiðir, hristir sinn makka og sperrir sínar fjaðrir eftir eigin …

Þú ert fabúlus glamúr glamrock stjarna og þú mátt allt! Lesa færslu »

Bækur: Zombíland – Hverjir eru zombíar nútímans?

 Zombíland eftir grænlenska höfundinn Sörine Steenholdt kemur virkilega á óvart. Þetta eru smásögur frá Grænlandi og fjalla alls ekki um það sem maður gæti haldið af titlinum. Zombíland er nefnilega ekki sögur af uppvakningum heldur sögur af lifandi fólki í Grænlandi nútímans. Fólki sem lifir í einsemd í ákveðinni firringu. Þetta eru ekki fallegar sögur. …

Bækur: Zombíland – Hverjir eru zombíar nútímans? Lesa færslu »

Fróðleikur um vín: Pinot Noir þrúgan, svo viðkvæm og góð

Sem mikil áhugamanneskja um vín þykir mér tilvalið að skrifa um eina af mínum uppáhalds þrúgum. Pinot Noir kemur upprunalega frá Búrgúndí héraði í Frakklandi. Þetta ljúffenga vín er ljóst að lit með litlu, til meðal miklu magni af tannín en tannín er náttúrlegt efni sem stundum finnst í trjáberki og í hýði, steinum og …

Fróðleikur um vín: Pinot Noir þrúgan, svo viðkvæm og góð Lesa færslu »

Svefnleysi, bjúgur og lausnir við þeim vanda – Gott í desember!

Enn og aftur, við þurfum okkar svefn. Rannsóknir staðfesta enn frekar að nægur svefn stuðli að réttu jafnvægi í orkubrennslu og þannig hefur svefninn mikil áhrif á þyngd. Áhugavert var að lesa um rannsókn þar sem mælt var hve áhrif fimm daga ófullnægjandi svefn hefur á orkueyðslu. Mælt var nákvæmlega áhrifin. Við eyðum meiri orku …

Svefnleysi, bjúgur og lausnir við þeim vanda – Gott í desember! Lesa færslu »

Sykurlausar speltpönnsur með chiafræjum, kanil og kókos

Hún Eva vinkona mín kenndi mér í sumar að gera ‘næturgraut’ en það er einskonar hráfæðigrautur, meinhollt fyrirbæri. Eva er bæði menntuð sem íþróttakennari og flugvirki. Og er líka algjört ‘heilsufrík’ sem veit fátt betra en að kaupa beint af bændum í frönsku sveitinni þar sem hún býr. Hún Eva mín gersamlega elskar alla hollustu …

Sykurlausar speltpönnsur með chiafræjum, kanil og kókos Lesa færslu »

Handtekinn fyrir að pósta á Facebook, netfrelsi minnkar

Samkvæmt árlegri skýrslu um frelsi á Internetinu sem Freedom House birtir var meira um takmarkanir á tjáningu á netinu í ár en í fyrra og er þetta sjötta árið í röð sem netfrelsi minnkar. Um 2/3 þeirra sem á annað borð nota Internetið (67%) búa í ríkjum þar sem gagnrýni á stjórnvöld, her eða ráðandi …

Handtekinn fyrir að pósta á Facebook, netfrelsi minnkar Lesa færslu »

HEIMILI: Stórkostlega falleg baðherbergi (23 MYNDIR)

Hvað gæti verið betra en að liggja í freyðibaði, með arininn í gangi, kertaljós og stór þykk hvít handklæði á fallegum stól? Sem betur fer er hönnun baðherbergja hér á landi aðeins að þróast. Í upphafi húsahönnunar hérna á Íslandi voru öll baðherbergi á stærð við frímerki en það fer að breytast og fólk gerir …

HEIMILI: Stórkostlega falleg baðherbergi (23 MYNDIR) Lesa færslu »