aziz-textGrínistinn Aziz Ansari fékk félagsfræðinginn og rithöfundinn Eric Klinenberg til liðs við sig til að skrifa með sér Modern Romance; djúpgreiningu á stefnumótamenningu í stafrænum heimi.

Greiningin kom út í júní í fyrra og er 288 blaðsíður.

Í meðfylgjandi myndskeiði útskýrir Klinenberg fyrir Business Insider hvernig það getur eyðilagt fyrir makaleit að notast við of mörg stefnumóta-öpp. Hann vill meina að í flestum tilfellum eyðileggi það líkurnar á að fólk finni sér þýðingarmikið samband til lengri tíma.

Ég kynntist ástinni minni í gegnum app

View Results

Loading ... Loading ...