Mánuður: nóvember 2016

Urrandi glaðir diskóspaðar á Burro! Sagan af kokteilstrákunum

Nýlega opnuðu veitingastaðurinn Burro og kokteilabarinn Pablo Discobar dyr sínar fyrir gleðipinnum borgarinnar. Staðirnir standa við Ingólfstorg, nánar tiltekið við Veltusund 1 þar sem Burro er á annari hæð og Pablo á þeirri þriðju. Á Burro er lögð áhersla á nútíma mið og suður ameríska matseld og áhrif eru sótt alla leið frá Argentínu og …

Urrandi glaðir diskóspaðar á Burro! Sagan af kokteilstrákunum Lesa færslu »

Bíó Paradís: Skíthræddir túristar í franskri hrollvekju eftir undrabarn

Þriðjudaginn 29. nóvember verður áframhald af hrollvekjuhátíðinni Frostbiter í Bíó Paradís – Frostbiter Aftershock. Sýnd verður franska hrollvekjan Therapy. Söguþráður: Ungir lögregluþjónar uppgötva falinn myndbandsbúnað í yfirgefnu húsi í vaktferð. Í fyrstu virðist ekkert athugavert við myndböndin sem sýna fimm túrista í útilegu. Fljótlega sjá þau þó að ekki er allt með felldu. Hræddir túristarnir flýja í …

Bíó Paradís: Skíthræddir túristar í franskri hrollvekju eftir undrabarn Lesa færslu »

Bækur: Þrettán tímar – Bók sem ég las í einum rykk

Ég elska góðar spennusögur, þær eru mín fíkn. Mér finnst því alltaf gaman að finna nýja spennusagnahöfunda. Suma höfunda held ég tryggð við, bók eftir bók. Aðrir eru hinsvegar alveg ferskir eins og Deon Meyer höfundur, Þrettán tíma. Þetta er önnur bók hans á íslensku en Djöflatindur kom út fyrir sirka tveimur árum og ég las hana á …

Bækur: Þrettán tímar – Bók sem ég las í einum rykk Lesa færslu »

Yoga eða samkvæmisdansar? Þú ert falleg eins og þú ert

Ég er ekki þessi íþróttatýpa og hef aldrei verið. Leikfimistímum og sundi kveið ég fyrir sem krakki. Mér fannst ég vonlaus í boltaleikjum því einhvern veginn tókst mér alltaf að fá boltann beint í smettið. Nei ég valdi dans og var í samkvæmisdönsum í mörg ár. Þar leið mér vel og fékk að hreyfa mig …

Yoga eða samkvæmisdansar? Þú ert falleg eins og þú ert Lesa færslu »

Hvað er að ske: Jólabasar í Lækjarbotnum á morgun – Barnakaffihús, eldbakaðar pizzur og fleira

Waldorfleikskólinn Ylur og Waldorfskólinn í Lækjarbotnum halda sinn árlega jólabasar laugardaginn 19. nóvember. Þar sem ég er að detta í jólagírinn, enda bara 35 dagar til jóla, langaði mig að deila með ykkur þessum viðburði en þessi tiltekni basar hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár. Í boði verður: Handverkssala Barnakaffihús Brúðuleikhús Jurtaapótek Happdrætti Veiðitjörn Sultur …

Hvað er að ske: Jólabasar í Lækjarbotnum á morgun – Barnakaffihús, eldbakaðar pizzur og fleira Lesa færslu »

SAMBÖND: Það er verra að hafa fleiri valmöguleika

Grínistinn Aziz Ansari fékk félagsfræðinginn og rithöfundinn Eric Klinenberg til liðs við sig til að skrifa með sér Modern Romance; djúpgreiningu á stefnumótamenningu í stafrænum heimi. Greiningin kom út í júní í fyrra og er 288 blaðsíður. Í meðfylgjandi myndskeiði útskýrir Klinenberg fyrir Business Insider hvernig það getur eyðilagt fyrir makaleit að notast við of mörg stefnumóta-öpp. Hann …

SAMBÖND: Það er verra að hafa fleiri valmöguleika Lesa færslu »

Sanna Magdalena um fátækt á Íslandi – Ýmislegt var komið í reynslubankann við 10 ára aldurinn

Raddir þeirra sem hafa upplifað á eigin skinni sára fátækt þurfa að heyrast. Þess vegna er mikilvægt að miðlar komi pistlum eins og Sönnu áfram. Sanna Magdalena birti átakanlegan pistil á Facebook-síðu sinni síðastliðið föstudagskvöld. Með honum vekur hún athygli á því hvað það þýðir að vera virkilega fátækur á Íslandi. Klósettpappír lúxusvara Að standa …

Sanna Magdalena um fátækt á Íslandi – Ýmislegt var komið í reynslubankann við 10 ára aldurinn Lesa færslu »

Hvernig er best að ala upp skilnaðarbörn svo sálarlíf þeirra verði fyrir sem minnstu hnjaski?

Uppáhalds íslenska grínið mitt síðustu árin kemur frá stelpuhóp sem kallar sig Pörupilta. Þær eru svokallaðir Drag-Kóngar… konur sem leika karla – og mér finnst þær alveg geðveikislega fyndnar! Fyndnari en mið-Ísland, fyndnari en Steindi, fyndnari en allir þessir strákar sem sperra sig hér hægri vinstri. Þær eru í stuttu máli algjörir snillingar. Á sunnudagskvöld …

Hvernig er best að ala upp skilnaðarbörn svo sálarlíf þeirra verði fyrir sem minnstu hnjaski? Lesa færslu »

FRÉTT: “Við Bjarneyju Rún Haraldsdóttur hef ég þetta að segja.”

Við Bjarneyju Rún Haraldsdóttur hef ég þetta að segja: TAKK. Fyrir að koma fram, einlæg og berskjölduð, eins og þú gerðir í myndbandinu fyrir Stígamót. Það eru eflaust margar konur, sér í lagi ungar, sem geta tengt við þína reynslu/líðan. Í dag hrindir Stígamót formlega af stað söfnunarátaki Stígamóta sem ber yfirskriftina „Styttum svartnættið“, en …

FRÉTT: “Við Bjarneyju Rún Haraldsdóttur hef ég þetta að segja.” Lesa færslu »

Heimildarmyndir: Hillary Clinton er fyrirmynd fyrir allar ungar konur í dag

Hillary Clinton hampaði kannski ekki sigri í forsetaslagnum en sem fyrirmynd fyrir allar ungar konur í heiminum trónir hún á toppnum í dag. Það skilar sér í gegn í lokaávarpi hennar. Ég mæli eindregið með heimildarmynd sem Rúv sýndi nýverið, Choice 2016 eða Valið 2016. Þetta er ný heimildarmynd um forsetaframbjóðendurna þau Hillary og Trump. Í …

Heimildarmyndir: Hillary Clinton er fyrirmynd fyrir allar ungar konur í dag Lesa færslu »