MARÍN MANDA: 21. atriði sem mér finnst gott að muna eftir og þakka fyrir

Ég get svo svarið það að þegar ég vaknaði í morgun þá langaði mig alls ekki á fætur. Ég vildi allra helst kúra allan daginn og dreyma eitthvað fallegt. Ég var skyndilega með allar heimsins flóknustu vangaveltur í huganum og vissi ekki hvernig ég gat losnað við þessar hugsanir. Í morgunmat fékk ég mér svo […]