Mánuður: ágúst 2016

KYNLÍF: Karlar eru fljótari að gefa konum druslustimpilinn

Ef kona sefur hjá mörgum körlum er hún kölluð drusla en ef karl sefur hjá mörgum konum er hann gjarna tiltlaður “kvennagull” eða “kvennamaður”.  Þetta höfum við lengi heyrt og hneykslast og því miður er fátt sem bendir til að viðhorfið sé að breytast, nema þá helst hjá fólki sem er komið yfir fertugt. Í …

KYNLÍF: Karlar eru fljótari að gefa konum druslustimpilinn Lesa færslu »

HEILSA: Fiskur lengir lífið – borðaðu hann í kvöld!

Nú er skammdegið að færast yfir okkur Íslendinga og þá verður mikilvægara fyrir okkar D-vítamín hrjáðu þjóð að borða meira af fiski. Fiskur  er ríkur af allskonar hollustu og næringarefnum sem gera okkur ákaflega gott en þar má m.a. nefna Omega-3 fitusýrurnar, lágt fituinnihald og D-vítamín. Selen er svo enn ein ástæðan til að auka …

HEILSA: Fiskur lengir lífið – borðaðu hann í kvöld! Lesa færslu »

SKÓLINN: Hvar í heiminum er dýrast að læra?

Bandaríkin og Bretland eru lönd þekkt fyrir há háskólagjöld. Það kemur því nokkuð á óvart að þessi lönd eru ekki ofarlega á topp 11 lista yfir lönd dýrust til að nema í. Þau eru í reynd fyrir miðju listans. “Business to Business” vefsíðan Expert Market birti greiningu á skólagjöldum eftir löndum út frá bestu háskólunum skólaárið …

SKÓLINN: Hvar í heiminum er dýrast að læra? Lesa færslu »

HEILSA: Hefur þú prófað að drekka grænt te?

Flestir þeir sem byrja á því að drekka grænt te, minnka kaffi- og gosdrykkju til muna í kjölfarið. Þú getur nefnilega gert gott sódavatn úr grænu te með því að að kæla það niður og blanda sódavatni út í og þú færð ferskan og hressandi svaladrykk. Það eru margar góðar ástæður fyrir því að drekka …

HEILSA: Hefur þú prófað að drekka grænt te? Lesa færslu »

HEIMILI: Byggði húsið sitt úr gámum – MYNDIR!

Ég á hreinlega ekki til orð, er gjörsamlega dolfallin yfir glæsilegu heimili í Mirable, Quebec, Kanada. Claudie Dubreuil ákvað að byggja húsið sitt úr mjög óhefðbundnum byggingarefnum. Hún byrjaði á því að hafa samband við verkfræðistofu og pantaði hjá þeim stóra málmgáma. Á innan við tveimur vikum voru gámarnir tilbúnir og smiðunum tókst að koma …

HEIMILI: Byggði húsið sitt úr gámum – MYNDIR! Lesa færslu »

STJÖRNUSPEKI: Litla meyjan – Jarðbundin, skynsöm og þolir ekki að mistakast

Æskuvinkona mín á von á stúlkubarni í enda ágúst. Að öllum líkindum verður sólin í merki meyjunnnar þegar hún kemur í heiminn. Nú sit ég að sjálfsögðu með tebollann minn og renni yfir stjörnuspekibækur sem hluta af undirbúningi fyrir komu barnsins. Talað hefur verið um eftirfarandi sem lykilorð meyjunnar (23. ágúst – 22. september); fórnfýsi …

STJÖRNUSPEKI: Litla meyjan – Jarðbundin, skynsöm og þolir ekki að mistakast Lesa færslu »

MENNING: Skáldkonurnar Hulda, Þura og Lilja

Bókmenntir og ljóð var eitt af mínum uppáhalds fögum í skóla og ég man hversu mikið mér gramdist hve lítið og hreinlega ekkert við lærðum um ljóðlist kvenna. Hver á sér fegra föðurland eftir Huldu (Unnur Benediktsdóttir Bjarklind) var mitt allra uppáhalds ljóð og lag sem krakki. Enn þann dag í dag fæ ég gæsahúð við að …

MENNING: Skáldkonurnar Hulda, Þura og Lilja Lesa færslu »

VIÐTAL: Stofnandi Miista – “Þú nærð árangri ef varan er góð”

Ég er ástfangin af listsköpun sem gengur undir nafninu Miista. Í apríl 2010 stofnaði Laura Villasenin skómerkið Miista eftir að hafa lokið mastersnámi í London College of Fashion. Í viðtali við The Telegraph segir Villasenin, sem ólst upp á sveitabæ á Norður-Spáni, að hún hafi fyrst lært hjúkrun að ósk foreldra sinna. Eftir námið fluttist …

VIÐTAL: Stofnandi Miista – “Þú nærð árangri ef varan er góð” Lesa færslu »

5 GÓÐ RÁÐ: “Ég myndast alltaf svo illa”

Sennilega geta margir tekið undir þessi orð og fæstir eru líklega að fullu sáttir við allar þær myndir sem hafa verið teknar af þeim. Tískusérfræðingurinn Geneviève Antoine Dariaux, sem stýrði m.a. Nina Ricci tískuhúsinu í París, skrifaði bókina Elegance snemma á sjöunda áratugnum. Þar er að finna margþættan og vandaðan fróðleik um hvernig konur geta …

5 GÓÐ RÁÐ: “Ég myndast alltaf svo illa” Lesa færslu »

HEILSA: Fjórar leiðir að hrekja burt timburmennina

Færðu stundum brjálaðan höfuðverk eftir að hafa drukkið nokkrum glösum of mikið. Líður þér eins og Hallgrímskirkjuklukkurnar séu komnar inn í hausinn á þér, maginn í Ástralíu hann er svo mikið á hvolfi og munnurinn þurr eins og Sahara eyðimörkin ? Hvað varstu eiginlega að pæla í gær ? Það er nauðsynlegt að sletta úr …

HEILSA: Fjórar leiðir að hrekja burt timburmennina Lesa færslu »

GÓÐ RÁÐ: Bananar eru góðir við timburmönnum

Eftir því sem þú drekkur meira áfengi, þornar þú meira upp… Og því meiri sem vökvaskorturinn verður því minna potassium er í líkamanum. Skortur á þessu efni getur leit til þreytu, þú getur fundið fyrir krampa, svima og jafnvel þurft að kasta upp. Ef þér tekst að borða einn banana gæti það dregið stórlega úr …

GÓÐ RÁÐ: Bananar eru góðir við timburmönnum Lesa færslu »