Mánuður: júní 2016

STJÖRNUMERKIN: Barn í tvíburamerkinu – Er vinsælt og vill vita ALLT

Barn í tvíburamerkinu: Ó, þú yndislega skemmtilegi litli tvíburi (21. maí – 20. júní). Þú lærðir að tala næstum áður en þú lærðir að skríða. Hversu magnað og sætt er það ?? – …  jú, sætt þangað til þú næstum drekktir mér í stórskotahríð af spurningum (sem virtist vera helsti tjáningarmáti þinn). Vill vita allt …

STJÖRNUMERKIN: Barn í tvíburamerkinu – Er vinsælt og vill vita ALLT Lesa færslu »

Veislutjöld sem láta gott af sér leiða – Góðgerðarjúlí hjá Veislutjald.is

Veislutjald.is er ungt og framsækið fyrirtæki sem sérhæfir sig í útleigu veislutjalda fyrir hina ýmsu viðburði, eins og til dæmis brúðkaup, afmæli, útskriftir og ættarmót. Fyrirtækið markaði fljótt þá stefnu í rekstri félagsins að láta gott af sér leiða í samfélaginu. Hinn árlegi viðburður Góðgerðajúlí verður til að mynda haldinn nú í annað sinn hjá …

Veislutjöld sem láta gott af sér leiða – Góðgerðarjúlí hjá Veislutjald.is Lesa færslu »

Til hamingju Ísland!! 😘⚽️🇮🇸 myllumerkið EmÍsland á Instagram – MYNDIR

Það er sko alveg óhætt að segja að stemmningin í dag hafi verið með ólíkindum. Við vorum ekkert smá spenntar! Þetta sýnir og sannar að það er ALLT hægt. Allt! Ef þessi fámenna þjóð getur staðið sig jafn vel og raun ber vitni þá getum við bara hvað sem er. Ísland hefur aldrei í sögu …

Til hamingju Ísland!! 😘⚽️🇮🇸 myllumerkið EmÍsland á Instagram – MYNDIR Lesa færslu »

TÆKNI: Kynning á nýjum lit Samsung Galaxy S7 + ótrúlega góð myndavél

KYNNING: Ef þú ert að spá í að fá þér nýjan síma þá er kannski spurning um að tékka á Samsung Galaxy S7? Síminn hefur fengið rosalega góða dóma en eitt af því sem þykir best við hann er myndavélin sem er víst alveg mögnuð. Galaxy S7 er fyrsti síminn sem býr yfir Dual Pixel tækni, …

TÆKNI: Kynning á nýjum lit Samsung Galaxy S7 + ótrúlega góð myndavél Lesa færslu »

ÚTLITIÐ: Rósroði – hvað get ég gert?

Rósroði er húðsjúkdómur sem veldur roða og bólum –  oftast í andliti, bringu og á hálsi. Húðin okkar skiptir svo miklu máli og ástand hennar getur haft mikil áhrif á andlegan líðan. Eftir meðgönguna hjá mér hefur húðin verið í hálfgerðum rússíbana svo ég ákvað að taka saman smá fróðleik um rósroða sem er mjög algengur …

ÚTLITIÐ: Rósroði – hvað get ég gert? Lesa færslu »

BÆKUR: Iréne – Spennusaga af allra bestu gerð

Iréne eftir franska höfundinn Pierre Lemaitre er fyrsta bókin í þríleiknum um lögregluforingjann Camille Verhæven. Fyrir rúmu ári var bók nr. tvö, Alex, þýdd á íslensku og er hún með betri spennusögum sem ég hef lesið lengi. Það var því með þó nokkurri tilhlökkun sem ég hóf lesturinn á Iréne. Í þessari bók er raðmorðingi …

BÆKUR: Iréne – Spennusaga af allra bestu gerð Lesa færslu »

17 Júní: Jón Sigurðsson – Giftur náfrænku sinni og átti engin börn, hæ hó og…?

Jón Sigurðsson (17. júní 1811 – 7. desember 1879), oft nefndur Jón forseti, var helsti leiðtogi Íslendinga í sjálfstæðisbaráttunni á 19. öld. Til þess að minnast hans var fæðingardagur hans valinn sem sá dagur sem Háskóli Íslands var stofnaður árið 1911 og sem þjóðhátíðardagur Íslendinga þegar Lýðveldið Ísland var stofnað þann 17. júní árið 1944. …

17 Júní: Jón Sigurðsson – Giftur náfrænku sinni og átti engin börn, hæ hó og…? Lesa færslu »

HEILSA: Menntaskólabossa og stinn brjóst!

Fallega Nýja Sjáland ❤️ #beautifulday #holidayparty #happiness #inlovealready #newzealand ❤️✌️😇☀️✈️ A photo posted by Dóra Welding (@dorawelding) on Jan 25, 2016 at 5:07pm PST Það sem allir þrá er að endast og eldast vel, það er einhver dulin undirliggjandi ótti við ellina! Við eldumst misvel það veit guð og þar spilar margt inn í; genin, heilsan, …

HEILSA: Menntaskólabossa og stinn brjóst! Lesa færslu »

MYNDLIST: Öll þessi óþekktu andlit – CCP Lúðvík sýnir á Mokka

  Lúðvík Kalmar Víðisson, sýnir blýantsteikningar af Óþekktum andlitum á Mokka frá 16. júní til 20. júlí. Í fréttatilkynningu sem okkur barst frá listamanninum segir þetta: „Lesa má margt úr andlitum og svipbrigðum fólks. Augað er mjög næmt á að skynja minnstu frávik sem gerir okkur kleift að bera kennsl á aðra og móta okkur …

MYNDLIST: Öll þessi óþekktu andlit – CCP Lúðvík sýnir á Mokka Lesa færslu »

UPPELDI: Börnin læra betur með ást heldur en refsingum – 4. leiðir

A photo posted by Sylvía (@sylviasigurdar) on May 15, 2016 at 11:12am PDT Oft þegar börn þurfa athygli eða upplifa miklar tilfinningar þá eiga þau oft erfitt með að stjórna sér. Börnin kunna oft ekki að tjá sig um tilfinningar sínar enda skilja þau þær ekki til fulls. Það getur leitt til þess að þau …

UPPELDI: Börnin læra betur með ást heldur en refsingum – 4. leiðir Lesa færslu »

HEILSA: Þungateppi geta mögulega leyst meira en svefnvandamál

Við erum mörg sem glímum við streitu og svefnleysi og það eru ótal leiðir sem við förum til að reyna að líða betur. Hér langar mig að tala um “þungateppi” – stórmerkilega aðferð sem mögulega er vert að prófa. Þetta hljómar ótrúlega einfalt, og kannski of ótrúlegt til að virka, en það er aðferð sem heitir deep …

HEILSA: Þungateppi geta mögulega leyst meira en svefnvandamál Lesa færslu »

Grand pikknikk veisla á Grandanum – Ostaborðið svignaði

Á fallegu sumarsíðdegi nýverið hittust kátar Faxaflóaskvísur á Grandanum nánar tiltekið á bryggjunni fyrir neðan Kaffivagninn. Við erum svo heppnar að ein kvensan sem var með okkur heitir Eirný Sigurðardóttir og er búrstýran í Búrinu á Grandanum en það er ljúfmetisverslun á heimsmælikvarða með dásamlega osta frá öllum heimsins hornum og allt sem þarf til að …

Grand pikknikk veisla á Grandanum – Ostaborðið svignaði Lesa færslu »

BÆKUR: Vegabréf, vísakort og lyklar að hjólinu – Ferðasaga

Á fjörur mínar rak bókina, Vegabréf, vísakort og lyklar að hjólinu eftir Unni Sveinsdóttur og Högna Pál Harðarson. Þetta er ferðasaga þeirra er þau hjóluðu 30.600 km yfir 20 lönd árið 2014. Unnur og Högni eru að sögn venjulegir Íslendingar en þau eru samt óvenjuleg að einu leiti. Þau eiga sér drauma um að sjá sem …

BÆKUR: Vegabréf, vísakort og lyklar að hjólinu – Ferðasaga Lesa færslu »

Barðastrandarhreppur göngubók – Listaverk í bókarformi – Göngubókin í ár!

Barðastrandarhreppur göngubók er ný göngubók eftir Elvu Björgu Einarsdóttur. Elva gefur bókina út sjálf og hefur unnið mikið þrekvirki með útgáfu hennar. Á hverju sumri verð ég að eignast nýja göngubók, þetta er að verða eins konar upphaf sumarsins hjá mér. Göngubókin Barðastrandarhreppur er klárlega göngubókin í ár og hún er fyrsta sinnar tegundar í …

Barðastrandarhreppur göngubók – Listaverk í bókarformi – Göngubókin í ár! Lesa færslu »

Himneskar kræsingar á HAUST – 5 stjörnu veitingastaður í Þórunnartúni ⭐️⭐️⭐️⭐️⭐️

Við nutum þess nýverið nokkrar Pjattrófur; Ég sjálf, Þórunn Antonína, Marín Manda og Anna Kristín, að vera boðið í kvöldverð á veitingastaðinn Haust … sem er að finna í Þórunnartúni, nánar tiltekið í nýja Fosshótelinu sem stendur svo tignarlega aftan við Höfðatorg. Þetta var geggjað kvöld í alla staði og af 100% einlægni langar okkur allar (ég mæli …

Himneskar kræsingar á HAUST – 5 stjörnu veitingastaður í Þórunnartúni ⭐️⭐️⭐️⭐️⭐️ Lesa færslu »

L’OCCITANE: Munúðarfullar nýjungar, Undursamlegur lúxus!

L’OCCITANE vörurnar eru dásemdin ein, fullkomin ilmur og húðin geislar af gleði Að byrja sumarið með þessari ilmandi tvennu er algjör snilld – NÉROLI & ORCHIDÉE baðmjólkin og líkamsolían eru æðisleg viðbót í þessa flottu línu, ástríðufull & silkimjúk húðin skoppar af hamingju ☀️ A photo posted by Dóra Welding (@dorawelding) on Jun 3, 2016 …

L’OCCITANE: Munúðarfullar nýjungar, Undursamlegur lúxus! Lesa færslu »