Dagur: 4. maí, 2016

SAMSKIPTI: 6 góð ráð til að næla í draumastarfið

Þú ert að sækja um draumastarfið og ert búin að skila inn umsókn og ferilsskrá. Næsta í stöðunni: Eftir að ráðgjafar og starfsmannastjórar hafa farið yfir umsóknir er næsta skref að kalla þá í viðtal sem koma til greina. Til þess að eiga meiri möguleika á að hreppa stöðuna er ágætt að hafa þetta í huga: …

SAMSKIPTI: 6 góð ráð til að næla í draumastarfið Lesa færslu »