Dagur: 3. maí, 2016

Íslenski Dansflokkurinn frumsýnir nýtt verk þann 4. maí – Persóna

Sýning Íslenska dansflokksins, Persóna, verður frumsýnd 4. maí á Nýja sviði Borgarleikhússins. Persóna er einstakt og persónulegt danskvöld þar sem frumflutt verða tvö ný dansverk eftir þrjá íslenska danshöfunda þar sem dansarinn sjálfur er í forgrunni. Halla Ólafsdóttir og Lovísa Ósk Gunnarsdóttir vinna sitt hvoru megin Atlandshafsins. Halla er búsett í Stokkhólmi og starfar sem …

Íslenski Dansflokkurinn frumsýnir nýtt verk þann 4. maí – Persóna Lesa færslu »