Dagur: 30. apríl, 2016

FERÐALÖG: Samband mitt við New York, úr óþoli í ást – MYNDIR

Ég vissi sem krakki að ég myndi búa erlendis einhvern hluta af minni ævi. Ævintýraþráin fór að gera vart við sig ansi snemma og því hafa ferðalög ætíð verið stór partur af mínu lífi. Eins og hver önnur unglingsstúlka hafði ég stóra drauma. Fyrst vildi ég verða leikkona og æfði mig reglulega fyrir framan spegilinn. …

FERÐALÖG: Samband mitt við New York, úr óþoli í ást – MYNDIR Lesa færslu »

Bækur: Merkt – Hörkuspennandi sænsk glæpasaga af bestu gerð

Bókin Merkt er eftir sænska höfundinn Emelie Schepp. Þetta er fyrsta bók höfundar í seríu, þegar er komin út næsta bók (ekki búið að þýða hana) og þriðja bókin kemur út í maí. Fyrstu tvær bækurnar fóru á metsölulista og sölulega séð er hún komin í flokk með elsku karlinum honum Wallander. Glæpasögur heilla mig. …

Bækur: Merkt – Hörkuspennandi sænsk glæpasaga af bestu gerð Lesa færslu »