Dagur: 22. mars, 2016

Sæta svínið opnar sig – Við erum svo spenntar að smakka, tjatta og tjilla með bjór!

Sæta svínið, nýr og spennandi Gastro pub opnaði í Hafnarstrætinu í dag. Nánar tiltekið í gamla, rauða fálkageymsluhúsinu. Okkur finnst mjög mikilvægt að vekja athygli á því að matseðilinn verður á hálfvirði fyrir þá sem koma og smakka fyrstu dagana, semsagt á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag 23 – 24 mars. Bæði í hádeginu og á …

Sæta svínið opnar sig – Við erum svo spenntar að smakka, tjatta og tjilla með bjór! Lesa færslu »

„Rósir og túlipana í líf mitt, já takk” – Marín Manda getur alltaf á sig blómum bætt

Einu sinni átti ég kærasta sem gaf mér reglulega rauða rós. Alltaf eina rauða rósa pakkaða inn í sellófan og lítið sætt kort með frumsömdu ástarljóði eða nokkrum kærleiksorðum. Ég held ég hafi roðnað í fyrsta sinn sem hann gaf mér rósina. Vissulega var ég ung en þetta var augljóslega rómantík sem ég hafði heyrt …

„Rósir og túlipana í líf mitt, já takk” – Marín Manda getur alltaf á sig blómum bætt Lesa færslu »