Dagur: 10. mars, 2016

Snyrtivörur: Gardenia frá Gucci – Loksins ég fann þig! Leitin að hinu rétta ilmvatni

Ég hef alla tíð átt pínu erfitt með að finna ilmvatn sem ég elska. Þegar ég byrjaði að ganga með ilmvötn þá blandaði ég sjálf saman einhverjum mjög háværum Bodyshop ilmolíum til þess að skapa mér mína drauma lykt… ætli það sé ekki óhætt að segja að þetta hafi verið meira svona ilmfoss en ilmvatn. Lyktin …

Snyrtivörur: Gardenia frá Gucci – Loksins ég fann þig! Leitin að hinu rétta ilmvatni Lesa færslu »

Það vantar betri stelpu-emoji myndir – Ömurlegar stereótýpur 💁⛔️

https://www.youtube.com/watch?v=L3BjUvjOUMc Emojis eru mjög skemmtileg leið til að bæta samskipti á netinu. Stundum segja myndir svo miklu meira en orð, þá sérstaklega þegar fólk er að reyna að tjá einhverjar tilfinningar. Þá getur verið mjög gott að bæta emoji mynd við textann. En betur má ef duga skal. Bandaríski dömubindaframleiðandinn Always byrjaði fyrir nokkru með …

Það vantar betri stelpu-emoji myndir – Ömurlegar stereótýpur 💁⛔️ Lesa færslu »

Hits & Tits: Brjóstadúskar, áhættuatriði og allskonar töfrar á Húrra í kvöld!

Gleði- og glensdúettin Hits & Tits stendur fyrir cabarett á Húrra í kvöld. Sérstakur gestur er Luminous Pariah, boylesque-listamaður frá Seattle sem er í Evrópureisu. Fólk fer í föt (og kannski úr þeim), spilað verður á sög, brjóstahöld birtast á ólíklegum stöðum og svanir munu hefja sig til flugs. Áhættuatriði, töfrabrögð, brjóstadúskar og bassagrín. Dúettinn skipa þær …

Hits & Tits: Brjóstadúskar, áhættuatriði og allskonar töfrar á Húrra í kvöld! Lesa færslu »