Mánuður: mars 2016

Möndlumjólk með vanillu og kanil

Möndlumjólk með vanillu og kanil. Svo ómótstæðilega girnilegt og gott! Mér þykir möndlumjólk alveg ægilega góð í allskonar matargerð. Ég hef til dæmis prófað að nota í grjónagraut, boost og bakstur. Þar sem ég reyni núna að borða allt eins ferskt og hægt er og forðast aukaefni þá tók ég upp á því að búa til …

Möndlumjólk með vanillu og kanil Lesa færslu »

Snyrtivörur: Lumi drops frá Gosh – Frábært fyrir strobing, skyggingar og lýsingar

Eftir að landinn uppgötvaði fyrirbærin highlighting og contouring urðu íslendingar ýmist betur farðaðir eða undarlega flekkóttir. Ég tel þetta hafa verið til bóta eða amk fyrir þær sem ekki hafa lært förðun. Að skyggja og lýsa er alls ekki flókið ef maður bara æfir sig smá og er með réttu vörurnar í verkið. Nú er …

Snyrtivörur: Lumi drops frá Gosh – Frábært fyrir strobing, skyggingar og lýsingar Lesa færslu »

Sambönd: Mér finnst ekkert spennandi við þessa fótboltastráka

Ég hef aldrei skilið stelpur sem falla fyrir fótboltastrákum. Það er eitthvað svo hrokafullt við þessa menn. Sérstaklega ef þeir eru svo óheppnir að hafa líka fæðst nokkuð sætir. Þá verða þeir alveg einum of. Ég er aldrei lengi að spotta út þessa gaura ef ég sé þá á djamminu. Þeir bera sig eins og …

Sambönd: Mér finnst ekkert spennandi við þessa fótboltastráka Lesa færslu »

UPPELDI: 11 atriði sem hjálpa okkur að skilja börnin okkar betur

Stundum finnst mér gott að setja mig í spor sonar míns í erfiðum aðstæðum. Hann er jú einstaklingur eins og ég, með fullt af skoðunum og hugsunum. Hér eru 11 umhugsunarverð atriði sem gætu hjálpað okkur að setja okkur aðeins betur í spor þessara litlu einstaklinga sem eru okkur háðir í einu og öllu. 1. …

UPPELDI: 11 atriði sem hjálpa okkur að skilja börnin okkar betur Lesa færslu »

LOL: Karlar í prjónafötum – Fer ekki að koma tími á þetta aftur? 13 myndir

Karlar í prjónafötum? Hvað með að fá þá tísku til baka? Fyrir um 30 til 40 árum greip ákveðin prjónasturlun um sig hjá íslenskum konum. Þær prjónuðu sem óðar væru… …Það var ekki bara prjónað á allt sem hreyfðist heldur var líka prjónað utan um klósettrúllur og klósettsetur. Þetta var og verður eflaust í fyrsta og …

LOL: Karlar í prjónafötum – Fer ekki að koma tími á þetta aftur? 13 myndir Lesa færslu »

Börn í fiskamerkinu – Þola ekki strangan aga og vilja umgangast fullorðna

Börn í fiskamerkinu: Þola ekki strangan aga og vilja umgangast fullorðna. Hringir þetta bjöllum? Ég hef áður fjallað um fiskinn (19. feb – 20. mars) á Pjattinu ásamt hinum 11 merkjum dýrahringsins. Nú langar mig að fjalla sérstaklega um litla fiskinn. 💜 Börn í fiskamerkinu taka sjaldan bræðiköst. Þetta eru börn með gott lundarfar og …

Börn í fiskamerkinu – Þola ekki strangan aga og vilja umgangast fullorðna Lesa færslu »

Förðun: Förðunarlúkk helgarinnar – Myndir og vörur

Þetta lúkk bjó ég til um helgina sem leið og var voða sátt með útkomuna; Sterk augnförðun og fjólubrúnar varir. Mér hefur alltaf þótt gaman að gera ýktar glam farðanir og það fer mér ágætlega að mála mig mikið. Það hentar samt sem áður ekki vel að mála mig mikið dagsdaglega, þar sem ég er …

Förðun: Förðunarlúkk helgarinnar – Myndir og vörur Lesa færslu »

HEILSA: 6 góð ráð til þess að fitna ekki um páskana 😉

Páskarnir mættir og þá getur verið freistandi að bara gleyma hreyfingunni og hollustunni í mataræði en athugaðu að við njótum frídaganna miklu betur með því að dekra vð okkur í hreyfingu og hafa hugann við hollt mataræði. Þessi góðu ráð koma frá uppáhalds þjálfaranum okkar henni Guðbjörgu Finns. 1. 40 mín hreyfing á dag, getur …

HEILSA: 6 góð ráð til þess að fitna ekki um páskana 😉 Lesa færslu »

Sæta svínið opnar sig – Við erum svo spenntar að smakka, tjatta og tjilla með bjór!

Sæta svínið, nýr og spennandi Gastro pub opnaði í Hafnarstrætinu í dag. Nánar tiltekið í gamla, rauða fálkageymsluhúsinu. Okkur finnst mjög mikilvægt að vekja athygli á því að matseðilinn verður á hálfvirði fyrir þá sem koma og smakka fyrstu dagana, semsagt á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag 23 – 24 mars. Bæði í hádeginu og á …

Sæta svínið opnar sig – Við erum svo spenntar að smakka, tjatta og tjilla með bjór! Lesa færslu »

„Rósir og túlipana í líf mitt, já takk” – Marín Manda getur alltaf á sig blómum bætt

Einu sinni átti ég kærasta sem gaf mér reglulega rauða rós. Alltaf eina rauða rósa pakkaða inn í sellófan og lítið sætt kort með frumsömdu ástarljóði eða nokkrum kærleiksorðum. Ég held ég hafi roðnað í fyrsta sinn sem hann gaf mér rósina. Vissulega var ég ung en þetta var augljóslega rómantík sem ég hafði heyrt …

„Rósir og túlipana í líf mitt, já takk” – Marín Manda getur alltaf á sig blómum bætt Lesa færslu »

Hver er tilgangur lífsins? Þegar stórt er spurt… ?

Hver er tilgangur lífsins? Þessi spurning hefur svo mörg og ólík svör, hver og einn skilgreinir sinn tilgang. Tilgangurinn gæti verið að fjölga sér, að finna hamingjuna, sinna fjölskyldu og vinum; gera góðverk, hafa metnað í vinnu, að kynnast ólíkum menningarheimum og svo mætti lengi telja. Tilgangurinn: Í mínum huga er tilgangur lífsins ekki eitt atriði. …

Hver er tilgangur lífsins? Þegar stórt er spurt… ? Lesa færslu »

Bækur: Útlaginn – Einsemd og vanlíðan, fantagóð skrif! Fjórar og hálf stjarna

Ég var að ljúka við að lesa bókina Útlaginn eftir Jón Gnarr og í stuttu máli get ég sagt… Þetta er ekki auðveld bók sem lesin er í einum grænum. Einmanaleikinn og einstæðingsskapurinn lekur af hverri blaðsíðu. Jón er ekki munaðarlaus en hann gæti alveg eins verið það. Það er enginn sem fylgist með honum, …

Bækur: Útlaginn – Einsemd og vanlíðan, fantagóð skrif! Fjórar og hálf stjarna Lesa færslu »

HÁRIÐ: Góðar hárvörur og þú færð fallegt hár! Eleven – Einfalt mál

Ég varð alveg ástfangin af Eleven Australia vörunum þegar ég prófaði þær fyrst… Hingað til hef ég verið frekar snobbuð þegar kemur að hárvörum og sé sannarlega ekki eftir því enda hef ég staðfasta trú á því að flestir geti haft hárið sitt fallegt og viðráðanlegt svo lengi sem maður notar réttar og góðar vörur. …

HÁRIÐ: Góðar hárvörur og þú færð fallegt hár! Eleven – Einfalt mál Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Orkugefandi jarðaberjaþeytingur með kanil og maca

Þessi jarðberjaþeytingur er með góðum keim af sætu frá kanil og maca: Þú færð líka orkuna úr maca! Jarðaberjaþeytingurinn er frábær sem millimál eða morgunmatur. Alveg ofsalega góður og hollur í senn. Ekki hika við að prófa. 125ml kókosvatn 1/2 banani 1 dl frosin jarðaber 1 tsk macaduft (fæst t.d. í Fjarðarkaupum) má líka sleppa …

UPPSKRIFT: Orkugefandi jarðaberjaþeytingur með kanil og maca Lesa færslu »

Kvikmyndir: Reykjavík eftir Ásgrím Sverris – Ég mæli með henni!

Ég elska bíómyndir og ég elska að fara í bíó. Popplyktin og eftirvæntingin sem fylgir því að sjá glænýja kvikmynd. Elska það! Bíómyndir geta nefninlega haft mikil áhrif á okkur, gefið okkur hugrekki í ástarmálum, fyllt okkur von og gleði, skapað fatastíl okkar, mótað fegurðarskyn og gert okkur fáránlega myrkfælin ef maður asnast til að horfa …

Kvikmyndir: Reykjavík eftir Ásgrím Sverris – Ég mæli með henni! Lesa færslu »

Heimilishald: Ég hreinsaði ofninn minn og hann varð eins og nýr á eftir – Kennsla!

Um daginn réðist ég í það stórkostlega verkefni að hreinsa ofninn minn. Undir venjulegum kringumstæðum væri þetta hreint ekki í frásögu færandi en árangurinn var í orðsins fyllstu merkingu svo skínandi að ég má til með að deila aðferðinni með þér. Reyndar snappaði ég alla athöfnina og birti á Pjattsnappinu (@pjattsnapp) og fékk til baka …

Heimilishald: Ég hreinsaði ofninn minn og hann varð eins og nýr á eftir – Kennsla! Lesa færslu »