Dagur: 29. febrúar, 2016

Hún ólst upp með górillum – Dásamleg viðbrögð eftir 12 ára aðskilnað

Ef þig langar að sjá eitthvað fallegt, eitthvað sem yljar hjartanu, þá gæti þetta myndband verið akkúrat það sem þú þarft núna. Tanzy siglir hér með föður sínum inn í frumskóga vestur Afríku til að endurnýja kynnin við górillur sem hún ólst upp með og hafði ekki séð í 12 ár. Fjölskylda Tanzy hafði tekið …

Hún ólst upp með górillum – Dásamleg viðbrögð eftir 12 ára aðskilnað Lesa færslu »

MYNDLIST: Tæki og kerfi sem flokka fólk eftir samfélagsstöðu

“Það er áhugavert að hægt sé að kaupa stéttaskiptingu úr partalista. Maður fær að velja lögun og lit og hún lagar sig að því rými sem valið er” Í þessu spekúlerar Berglind Jóna Hlynsdóttir myndlistarkona en hún spyr gjarnan spurninga sem snúa að almenningsrýmum í tengslum við stéttaskiptingu og þjóðfélagshópa. Flokkanir svokallaðar. Í verkinu Class Divider, sem opnar …

MYNDLIST: Tæki og kerfi sem flokka fólk eftir samfélagsstöðu Lesa færslu »

Af hverju breytast konur í dólga þegar þær setja upp typpi?

Af hverju breytast konur gjarna í dólga þegar þær setja upp typpi? Þetta hlýtur að vera spurningin sem brennur á vörum okkar allra… Ok kannski ekki, en samt. Þetta er ákveðin pæling. Fyrir sléttum tuttugu árum fór ég á drag námskeið hjá skemmtilegri konu sem heitir Diane Torr. Hún kenndi mér, og fleiri konum, að fara …

Af hverju breytast konur í dólga þegar þær setja upp typpi? Lesa færslu »

Óskarinn 2016: Bestu og verstu farðanirnar MYNDIR

Óskarinn 2016 fór fram í nótt og var mikið um glamúr og glys. Ég hafði að sjálfsögðu mestan áhuga á förðuninni sem stjörnurnar skörtuðu. Það sem mér fannst helst áberandi voru brúnar og nude varir (kemur svo sem ekki á óvart þar sem þessir litir hafa verið mikið í tísku upp á síðkastið), en einnig sáum …

Óskarinn 2016: Bestu og verstu farðanirnar MYNDIR Lesa færslu »