Mánuður: febrúar 2016

Hún ólst upp með górillum – Dásamleg viðbrögð eftir 12 ára aðskilnað

Ef þig langar að sjá eitthvað fallegt, eitthvað sem yljar hjartanu, þá gæti þetta myndband verið akkúrat það sem þú þarft núna. Tanzy siglir hér með föður sínum inn í frumskóga vestur Afríku til að endurnýja kynnin við górillur sem hún ólst upp með og hafði ekki séð í 12 ár. Fjölskylda Tanzy hafði tekið …

Hún ólst upp með górillum – Dásamleg viðbrögð eftir 12 ára aðskilnað Lesa færslu »

MYNDLIST: Tæki og kerfi sem flokka fólk eftir samfélagsstöðu

“Það er áhugavert að hægt sé að kaupa stéttaskiptingu úr partalista. Maður fær að velja lögun og lit og hún lagar sig að því rými sem valið er” Í þessu spekúlerar Berglind Jóna Hlynsdóttir myndlistarkona en hún spyr gjarnan spurninga sem snúa að almenningsrýmum í tengslum við stéttaskiptingu og þjóðfélagshópa. Flokkanir svokallaðar. Í verkinu Class Divider, sem opnar …

MYNDLIST: Tæki og kerfi sem flokka fólk eftir samfélagsstöðu Lesa færslu »

Af hverju breytast konur í dólga þegar þær setja upp typpi?

Af hverju breytast konur gjarna í dólga þegar þær setja upp typpi? Þetta hlýtur að vera spurningin sem brennur á vörum okkar allra… Ok kannski ekki, en samt. Þetta er ákveðin pæling. Fyrir sléttum tuttugu árum fór ég á drag námskeið hjá skemmtilegri konu sem heitir Diane Torr. Hún kenndi mér, og fleiri konum, að fara …

Af hverju breytast konur í dólga þegar þær setja upp typpi? Lesa færslu »

Óskarinn 2016: Bestu og verstu farðanirnar MYNDIR

Óskarinn 2016 fór fram í nótt og var mikið um glamúr og glys. Ég hafði að sjálfsögðu mestan áhuga á förðuninni sem stjörnurnar skörtuðu. Það sem mér fannst helst áberandi voru brúnar og nude varir (kemur svo sem ekki á óvart þar sem þessir litir hafa verið mikið í tísku upp á síðkastið), en einnig sáum …

Óskarinn 2016: Bestu og verstu farðanirnar MYNDIR Lesa færslu »

Þú ert alveg eins og mamma þín! 20 dásamlegar myndir af mæðgum 💕

Mæðgur! Eru til sterkari tengsl í heiminum? Örugglega ekki. Hér eru nokkrar dásamlegar sætar mæðgumyndir sem við viljum endilega deila með ykkur… Sumar eru eins og ‘snýttar úr nös’. Sjálfar eigum við stelpur, amk nokkrar af okkur… myndir af okkur og stelpunum okkar neðst. Finnur okkur líka á Insta 💜 Hér er svo ein í …

Þú ert alveg eins og mamma þín! 20 dásamlegar myndir af mæðgum 💕 Lesa færslu »

SAMSKIPTI: Áhugaleysið er einfalt, hættu að reyna að ráða í þetta

Þegar karlmaður er farinn að sýna minni áhuga en hann gerði áður verðum við stundum ringlaðar. Við spyrjum okkur: Afhverju hringdi hann ekki? Afhverju svaraði hann ekki smsinu? ooooosfrv. Bella dagsins hefur oftar en einu sinni og oftar en tvisvar spurt sjálfa sig að þessari spurningu og verið í afneitun. “Hann hefur alveg ennþá áhuga, hann …

SAMSKIPTI: Áhugaleysið er einfalt, hættu að reyna að ráða í þetta Lesa færslu »

Kjúklingapottréttur með grænmeti og grjónum

Bragðgóður og einfaldur kjúklingapottréttur með grænmeti og grjónum. Hollt og ofsalega gott fyrir bæði bragð og líkamann sem elskar svona hollstu. Þó listinn af innihaldsefnum sé hér langur er mjög auðvelt að gera þennan rétt. Kryddin sem gefin eru upp eru krydd sem ættu að vera til í öllum kryddskápum og ef þú átt þau …

Kjúklingapottréttur með grænmeti og grjónum Lesa færslu »

Ágústa Eva og Reykjavíkurdætur – Hvað fannst þér? Könnun!

Ágústa Eva Erlendsdóttir leikkona stóð upp og gekk út í beinni útsendingu meðan Reykjavíkurdætur höfðu sig í frammi hjá Gísla Marteini í gær. Þær voru lokaatriðið í þættinum Vikan með Gísla Marteini. Tróðu upp með lag sem þær kalla Ógeðsleag nett, sveifluðu gervilimum, beruðu sig, sungu mjög dónalegan texta og voru ákaflega dólgslegar. Á Twitter …

Ágústa Eva og Reykjavíkurdætur – Hvað fannst þér? Könnun! Lesa færslu »

Grái fiðringurinn hefur öðlast nýja merkingu – 20 toppnæs silfurrefir 40+

Sú tegund karlmanna sem höfðar hvað mest til okkar er eins og gott vín, verður bara betri með aldrinum, og sé hann silfursleginn skal hann hæglega leginn. Nei… segjum svona… En sjáið þessar dásamlegu myndir! Það er ekkert sem segir að það sé ekki hægt að eldast með þokka og undursamlegri reisn svo lengi sem …

Grái fiðringurinn hefur öðlast nýja merkingu – 20 toppnæs silfurrefir 40+ Lesa færslu »

HEILSA: 50 leiðir til að brenna 100 hitaeiningum – Þetta kemur á óvart!

Allt sem við gerum brennur hitaeiningum – anda, sofa, standa og allt það sem þú framkvæmir. En hvað þarf til að brenna 100 hitaeiningum ? Þú verður hissa hvað þarf lítið og eins hve mikið þarf til að ná því marki. Til að einfalda hlutina þá er gaman að skoða þennan lista með mismunandi leiðum. …

HEILSA: 50 leiðir til að brenna 100 hitaeiningum – Þetta kemur á óvart! Lesa færslu »

Bækur: Munaðarleysinginn – Okkar eiginn íslenski gamlingi?

Munaðarleysinginn er ævisaga, eða eins og segir á bókarkápu, örlagasaga Matthíasar Bergssonar. Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar. Munaðarleysingin er merkileg saga. Matthías er eins og Gamlinginn sem skreið út um gluggann og Forrest Gump, alltaf á réttum stað. Eða kannski ekki á réttum stað en merkilega oft sem hann er staddur þar sem eitthvað fræga fyrirmennið verður …

Bækur: Munaðarleysinginn – Okkar eiginn íslenski gamlingi? Lesa færslu »

Börn og mataræði: Hollusta í dulbúningi – Plataðu krakkann!

Flest börn eru treg að borða grænmeti eða annan hollan mat. Hérna koma nokkur frábær ráð til þess að koma hollum mat ofan í þau án þess að þau geri sér grein fyrir því. Avakadó: Avakadó er frekar bragðlaust og auðvelt að smygla nokkrum sneiðum í vefju án þess að það sjáist. Ég hef oft …

Börn og mataræði: Hollusta í dulbúningi – Plataðu krakkann! Lesa færslu »

VETRARFRÍ: Víkingaþema um alla borg! Svaka upplifelsi á Heimsdegi barna

Ert þú með ‘thing’ fyrir víkingum, eða Game of Thrones?  Eða er barnið þitt kannski heillað af þessum merkilegu og ævintýralegu tímum? Á Laugardaginn n.k 26. febrúar 2016, á hinum sérlega Heimsdegi barna, gefst börnum og fylgdarmönnum þeirra tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum og spennandi fornaldar smiðjum og njóta margskonar víkinga skemmtunar víða …

VETRARFRÍ: Víkingaþema um alla borg! Svaka upplifelsi á Heimsdegi barna Lesa færslu »

6 góð ráð: Svona heldur þú hið fullkomna kasjúal partý

Það vefst fyrir sumum að halda partý meðan öðrum er þetta alveg í lófa lagt. Hér eru 6 góð heilræði um hvernig megi halda gott kasjúal partý þar sem allir skemmta sér vel og koma kátir heim á koddann sinn. Í tímaritinu Dwell rákumst við á samantekin ráð um hvernig gjöra skuli góða veislu en …

6 góð ráð: Svona heldur þú hið fullkomna kasjúal partý Lesa færslu »

Vetrarfrí: Frítt á listasöfnin með börn, fjölbreytt ókeypis dagskrá!

Pjattið elskar list og sköpun og hvað er meira gefandi en að skapa eitthvað með börnum sínum? Þau eru jú mest skapandi einstaklingar samfélagsins! Og nú er vetrarfrí framundan og því upplagt að demba sér í listina með krökkunum. Okkur finnst gaman að deila því með þér kæri lesandi að Listasafn Reykjavíkur býður fjölskyldum, smáum …

Vetrarfrí: Frítt á listasöfnin með börn, fjölbreytt ókeypis dagskrá! Lesa færslu »

HEILSA: 5 leiðir til að forðast flensuna sem annar hver maður er með í dag

Inflúensa, eða það sem við köllum í daglegu tali flensa, er bráð veirusýking sem orsakast af inflúensuveirum A og B og veldur faraldri nánast á hverjum vetri. Hlutfall þeirra sem smitast og veikjast í faraldri er 10-40% og vara faraldrar gjarnan í 5-10 vikur. Inflúensa A er algengari en inflúensa B, en báðar tegundir geta …

HEILSA: 5 leiðir til að forðast flensuna sem annar hver maður er með í dag Lesa færslu »