Mánuður: janúar 2016

5 fegrunaraðgerðir fyrir konur, 40 ára og eldri

Fyrir konur sem eru orðnar 40 ára og eldri skiptir fegrun húðarinnar yfirleitt mikið meira máli en hefðbundin andlitsförðun. Ég tók einmitt saman lista yfir 8 uppáhalds snyrtivörurnar mínar á síðasta ári og það var ekki fyrr en ég var búin með hann að ég tók eftir því að á listanum voru eiginlega bara vörur …

5 fegrunaraðgerðir fyrir konur, 40 ára og eldri Lesa færslu »

Stundum eru nafnlaus góðverk ekki svo gáfuleg – eða hvað?

Ég hef verið að hugsa um góðverk undanfarið og ekki að ástæðulausu, mér finnst fallegt að heyra af góðverkum, stórum og smáum og hef heyrt meira um þau eftir að Facebook hópurinn góða systir fór í loftið. Ég man eftir einu “góðverki” úr minni æsku. Ég var örugglega sirka 6 ára og elskaði að horfa …

Stundum eru nafnlaus góðverk ekki svo gáfuleg – eða hvað? Lesa færslu »

Bækur: Konan í blokkinni – Einkaspæjari fer á stjá

Konan í blokkinni heitir Edda. Hún er nýhætt að vinna og hundleiðist að hafa ekkert að gera. Edda á tvö börn og tvö barnabörn en þau eiga nóg með sig. Hún er eftirtektarsöm og þegar sonur gamallar pennavinkonu úr bernskunni hefur samband við hana og biður hana að skyggast eftir mömmu sinni þá getur hún ekki annað en …

Bækur: Konan í blokkinni – Einkaspæjari fer á stjá Lesa færslu »

ÚTLITIÐ: Hvað segja bólurnar og útbrotin um heilsuna? Kort af andlitinu getur bent á aðra kvilla

Þú hefur örugglega litið í spegil og velt því fyrir þér af hverju þú færð bólur bara á ákveðna staði í andlitinu en aldrei á aðra. Með því að kortleggja andlitið er kannski hægt að komast að því hvað er að trufla en fræðin eru byggð á fornri kínverskri aðferð í bland við nýjar rannsóknir …

ÚTLITIÐ: Hvað segja bólurnar og útbrotin um heilsuna? Kort af andlitinu getur bent á aðra kvilla Lesa færslu »

Kæri kennari – Horfðu á þetta og hlustaðu vel – Myndband (1.52)

Þetta myndband snertir mig sérstaklega. Ég var svona krakki. Sífellt á iði, talaði mikið og átti erfiðara með að læra sumt en annað. Mér fannst erfitt að fókusera á stærðfræði en svo las ég Laxness í frímínútum. 10 ára. Ég var mikið skömmuð og skikkuð til fyrir það eitt að vera eins og ég var …

Kæri kennari – Horfðu á þetta og hlustaðu vel – Myndband (1.52) Lesa færslu »

SKART: Kvenleg og persónuleg stjörnumerkjahálsmen slá í gegn

Hin danska Pernille Corydon er skartgripahönnuður sem ég hef verið að fylgjast með í gegnum tíðina. Skartið hennar heillar mig og ég er ekki frá því að hönnun hennar hafi aldrei verið betri en núna. Sjálf segir hún að sköpun sé ástríða hennar og innblástur sækir hún í fólk, tísku, arkitektúr, húsgögn og náttúru. Að …

SKART: Kvenleg og persónuleg stjörnumerkjahálsmen slá í gegn Lesa færslu »

Förðun: Einfaldaðu líf þitt með með Color Switch

Color Switch er snilldar vara fyrir þær sem eru duglegar að nota augnskugga. Margir þekkja hvað það getur verið pirrandi að þurfa að nota mismunandi bursta fyrir sitthvora augnskuggaliti og skíta þá alla burstana út eða nota burstahreinsir alltaf á milli. En nú er komin vara á markað sem gerir þér kleift að nota bara einn bursta …

Förðun: Einfaldaðu líf þitt með með Color Switch Lesa færslu »

Ert þú með ný heilsumarkmið? – 10 atriði til að hafa í huga við lífstílsbreytingu

Nýársheit fyrir góða heilsu er gott að gera. Þú kannast þó kannski við að hafa sett þér góð markmið sem hafa kannski mistekist? Með því að hafa markmiðin raunhæf getur þú náð þeim og fengið nýjan lífsstíl sem þú ert sátt við til frambúðar. Og ef þú nærð að tileinka þér aga þá ertu sátt við …

Ert þú með ný heilsumarkmið? – 10 atriði til að hafa í huga við lífstílsbreytingu Lesa færslu »

Heimilshald: 200 hlutir sem þú ættir að henda eða losa þig við núna 1-100

Það er betra að eiga ekki meira en það sem maður notar og/eða gleður mann. Því meira sem maður losar sig við af því sem ekki gagnast manni, því meira rými skapast fyrir nýtt orkuflæði. Þetta er Feng Shui 101. Ég fann þennan stórkostlega lista á netinu en í honum eru taldir upp 200 hlutir …

Heimilshald: 200 hlutir sem þú ættir að henda eða losa þig við núna 1-100 Lesa færslu »

Margrét: Topp 8 uppáhalds snyrtivörurnar mínar 2015

Það er ekki til sú snyrtivara sem kemur í staðinn fyrir góða skapið, góðan svefn, gott mataræði og hreyfingu en þær hjálpa vissulega til 😉 Eftirtaldar eru mínar uppáhalds snyrtivörur sem ég prófaði á árinu sem var að líða. Með uppáhalds þá meina ég að þær virka vel og mér finnst ég fá gæði fyrir …

Margrét: Topp 8 uppáhalds snyrtivörurnar mínar 2015 Lesa færslu »

Vigdís var góður forseti sem sameinaði okkur – Stöndum saman 2016!

Það var svo margt ótrúlega frábært sem gerðist á síðasta ári. Mér finnst samstaða okkar standa einna helst upp úr og þá aðallega kvennasamstaðan. Það var samstaða á beautytips, samstaða um #freethenipple, samstaða um að tekið yrði fastar á kynferðisbrotamálum, að fleiri innflytjendur og flóttamenn mættu hingað flytja og margt fleira. Það var góð samstaða …

Vigdís var góður forseti sem sameinaði okkur – Stöndum saman 2016! Lesa færslu »

Áramótaheitið: Ég verð fullkomlega ófullkomin á nýju ári

Eflaust eru einhverjir byrjaðir að huga að áramótaheitunum sínum fyrir árið framundan. Ef þú ert ekki ein eða einn af þeim þá þarftu alls ekki að örvænta. Lífið er ekki klippikort svo þú færð möguleika á hverjum degi að byrja upp á nýtt, að einfaldlega hefja lífið sem þú vilt lifa. Allt sem þú gerir …

Áramótaheitið: Ég verð fullkomlega ófullkomin á nýju ári Lesa færslu »