Mánuður: janúar 2016

Börn og menning: Óður og Flexa, sýning ÍD í Borgarleikhúsinu

Á föstudaginn fór ég að sjá nýja danssýningu hjá ÍD í Borgarleikhúsinu en sýningin heitir Óður og Flexa halda afmæli. Sýningin Óður og Flexa byrjaði á því að Herra Glæsibuxur (Camron Corbett) sýndi okkur skemmtilegan dans um skuggann sinn. Fötin hans voru skemmtilega klikkuð og fyndin. Svarthvít og í allskonar munstrum. Eftir að hann var búinn …

Börn og menning: Óður og Flexa, sýning ÍD í Borgarleikhúsinu Lesa færslu »

Snyrtivörur: Frábært nýtt meik frá Bourjois, létt en hylur allt

City Radiance!! Nýtt snilldarmeik frá Bourjois. Frábært merki og ótrúlega góð meikin frá þeim. Þetta er þétt, hylur mjög vel og hefur æðislegan ljóma. Perfection! #bourjois #foundation #makeup #perfection #lovethis A photo posted by @pjatt.is on Jan 12, 2016 at 1:33am PST Upp á síðkastið hef ég orðið voðalega hrifin af snyrtivörunum frá Bourjois. Þær …

Snyrtivörur: Frábært nýtt meik frá Bourjois, létt en hylur allt Lesa færslu »

Próteinbomba með berjum og eggjum

Berjaeggjakaka með kotasælu fyrir einn. Fullkominn próteinríkur morgunmatur fyrir þau sem vilja skera niður kolvetnin. INNIHALD 2 egg 2 msk vatn salt og pipar 2 tsk góð olía 1/2 dl kotasæla 2 dl blönduð ber, s.s. jarðarber, bláber, hindber AÐFERÐ Léttþeytið eggin með gaffli og bætið vatni útí ásamt salti og pipar. Hitið smá olíu …

Próteinbomba með berjum og eggjum Lesa færslu »

Peningar: Börn og peningamál – Vasapeningar, sparnaður og framtíðin

Nú á 21 öldinni fá venjulegir millistéttarkrakkar margir allt upp í hendurnar og þurfa lítið að hafa fyrir því að eignast það sem þau langar í. Einkadóttir mín er auðvitað meðal þeirra en þó hef ég reynt að innræta henni einhverja góða siði í peningamálum, að minnsta kosti það sem ég hef lært í gegnum …

Peningar: Börn og peningamál – Vasapeningar, sparnaður og framtíðin Lesa færslu »

Myndaþáttur í Safnahúsinu – Glowie í Kenzo & Helicopter

Safnahúsið við Hverfisgötu er eitt af mínum uppáhalds húsum á Íslandi. Það er svo ótrúlega ævintýralegt og því varð ég mjög glöð þegar við Sigríður (Makeup by Kjerúlf) fengum leyfi fyrir myndatöku með Glowie. Húsið var byggt á árunum 1906 til 1908 og var svo opnað almenningi árið 1909. Það var byggt fyrir Landsbókasafn Íslands …

Myndaþáttur í Safnahúsinu – Glowie í Kenzo & Helicopter Lesa færslu »

Bækur: Hvít sem mjöll – Stóð ekki undir væntingum

Hvít sem mjöll eftir finnska rithöfundinn Salla Simukka er önnur bókin í þríleik um Mjallhvíti. Fyrsta bókin var Rauð sem blóð sem kom út fyrir ári. Í þessari sögu er Mjallhvít í sumarfríi í Prag. Hún fer þangað ein til að jafna sig eftir atburði vetrarins (sem fjallað er um í fyrstu bókinni). Hún er …

Bækur: Hvít sem mjöll – Stóð ekki undir væntingum Lesa færslu »

MENNING: Hvað eru margar konur í þessari kvikmynd?

Ég heyrði í fyrsta skipti um Bechdelstaðalinn (The Bechdel Test) á síðasta ári og hálfskammaðist mín fyrir að hafa ekki heyrt neitt um hann fyrr. Þetta próf varð fyrst þekkt eftir að Alison Bechdel fjallaði um það í teiknimyndasögunni sinni Dykes To Watch Out For (sjá mynd) og snýst í rauninni um þrjár meginreglur þegar …

MENNING: Hvað eru margar konur í þessari kvikmynd? Lesa færslu »

Ung fólk og krabbamein – Ráðstefna í dag, þriðjudaginn 26. janúar

Í kvöld fer fram Ör-ráðstefna Krafts um krabbamein og ungt fólk. Ráðstefnan verður haldin í Stúdentakjallaranum í dag, þriðjudaginn 26. janúar 2016 og hún hefst klukkan 17.30 en fundarstjóri er Björn Bragi Arnarsson. Dagskráin er svohljóðandi:  Setning : – Hulda Hjálmarsdóttir, formaður Krafts Njóta konur og karlar sem greinast með krabbamein jafnréttis? – Hannes Ívarsson fjallar …

Ung fólk og krabbamein – Ráðstefna í dag, þriðjudaginn 26. janúar Lesa færslu »

The Big Short – Brad Pitt og Ryan Gosling í sömu mynd, samt ekki sexý…

Ég fór í bíó síðasta sunnudagskvöld að sjá The Big Short. Myndin segir frá aðdraganda bankahrunsins, eða því hvernig nokkrir verðbréfamiðlarar komu auga á að hrunið væri í aðgsigi, rúmum tveimur árum áður en það svo átti sér stað. Þetta er fyrsta myndin sem ég sé sem miðar að því að gera upp þetta bankahrun sem …

The Big Short – Brad Pitt og Ryan Gosling í sömu mynd, samt ekki sexý… Lesa færslu »

7 uppáhalds snyrtivörur mínar í janúar – Eva Rós

Mig langaði að deila með ykkur hverjar uppáhalds snyrtivörurnar mínar eru í augnablikinu, en það er mjög breytilegt eftir árstíð og stemningu! 1. Kókosolía Já, ég kalla þetta snyrtivöru því ég nota þessa olíu til að hreinsa farðann á kvöldin, og þetta er á gríns besti farðahreinsir sem ég hef notað! Ég nota reyndar líka …

7 uppáhalds snyrtivörur mínar í janúar – Eva Rós Lesa færslu »

Leikhús: Umhverfis jörðina á 80 dögum – Grín og glens fyrir alla fjölskylduna

Ég var svo heppin að komast á leikhús frumsýningu með unganum mínum um helgina sem leið. Leikritið sem við sáum heitir Umhverfis jörðina á 80 dögum og er sýnt í Þjóðleikhúsinu. Verkið er eftir Sigurð Sigurjónsson og er byggt á hinni þekktu bók eftir Jules Vernes. Ég las þessa bók á sínum tíma, eflaust nokkrum sinnum …

Leikhús: Umhverfis jörðina á 80 dögum – Grín og glens fyrir alla fjölskylduna Lesa færslu »

Bækur: Grimmi tannlæknirinn – Hryllingsgrín fyrir börn

Grimmi tannlæknirinn er barnabók eftir David Walliams sem margir þekkja úr Little Britain þáttunum. Honum er margt til list lagt, hann skrifar og leikur í gamanþáttum og skrifar bækur. Nokkrar þeirra hafa þegar komið út á íslensku og er Grimmi tannlæknirinn ein þeirra. Bókin fjallar um drenginn Álf sem býr einn með fötluðum föður sínum. …

Bækur: Grimmi tannlæknirinn – Hryllingsgrín fyrir börn Lesa færslu »

HLUSTAÐU: Tónlistin umvefur lífið og gerir allt betra

Tónlist hefur alltaf verið eins og meðal fyrir mig sem að nærir sálarlífið. Sama á hvaða stað ég er í lífinu þá virðist góð tónlist gera allt betra. Tónlistarsmekkur minn hefur breyst með árunum – kannski jafnvel þroskast örlítið. Nú hlusta ég mikið á djass sem truflaði mig örlítið áður. Ég byrjaði í kór hjá …

HLUSTAÐU: Tónlistin umvefur lífið og gerir allt betra Lesa færslu »