Mánuður: desember 2015

ANDLEGA HLIÐIN: Áramótaheit og andlegt bókhald

Nú er síðasti dagurinn af árinu 2015 að líða og margar okkar eru að velta fyrir sér áramótaheitum eða búnar að ákveða hverju eigi nú að byrja eða hætta. Flestar eru búnar að strengja þess heit að hætta í óhollustu og kannski missa nokkur aukakíló og aðrar ætla ekki að snerta áfengi í einhvern tíma og …

ANDLEGA HLIÐIN: Áramótaheit og andlegt bókhald Lesa færslu »

Tíska: Áramótadressið – svart, glitrandi, dulmagnað eða elegant?

Ef það er einhvern tímann tilefni til að klæða sig upp í sitt fínasta púss þá er það um áramótin. Í rauninni er allur klæðnaður leyfilegur en glitrandi pallíettur virðast seint fara úr tísku. Svarti kjóllinn er alltaf sígildur, í öllum síddum. Ójöfn snið með klaufum og beru hér og þar er vinsælt um þessar …

Tíska: Áramótadressið – svart, glitrandi, dulmagnað eða elegant? Lesa færslu »

ÁRAMÓTIN: Gamlárskvöld er Glamúrkvöld! Partýstemmning með flottum borðskreytingum

Nú bíðum við margar spenntar eftir því að geta sprengt upp flugelda og fagnað nýju ári með fjölskyldu og vinum. Stóri dagurinn er næsta laugardag en þá munum við koma saman og gleðjast fram eftir nóttu. Auðvitað er gaman að skreyta í tilefni áramótanna enda skapar það sérstaka stemmningu í áramótapartýinu. Gamlárskvöld er glamúrkvöld! Til …

ÁRAMÓTIN: Gamlárskvöld er Glamúrkvöld! Partýstemmning með flottum borðskreytingum Lesa færslu »

Bækur: Hinn litlausi Tsukuru Tazaki og pílagrímsár hans e. Murakami

Hinn litlausi Tsukuru Tazaki og pílagrímsár hans er eftir japanska höfundinn Haruki Murakami. Höfundurinn er gífurlega vinsæll í heimalandi sínu og þessi tiltekna bók seldist t.d. í milljón eintökum á fyrsta mánuði eftir að hún kom út. Bókin fjallar um Tsukuru Tazaki sem átti einstaklega góða vini þegar hann var í menntaskóla, tvær stúlkur og …

Bækur: Hinn litlausi Tsukuru Tazaki og pílagrímsár hans e. Murakami Lesa færslu »

Grey úr sveit sem lifir ekki án loðinnar ástar leitar að íbúð í 101

Við rákumst á svo ótrúlega skemmtilega auglýsingu á Facebook að það var ekki um annað að ræða en að deila henni áfram. Hér erum við með Lindu Björk Hjördísar Gunnarsdóttur, einstaklega orðheppna, dýrelskandi sveitastelpu sem er að leita sér að íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Hún kemur sér beint að efninu, er ekki að skafa af …

Grey úr sveit sem lifir ekki án loðinnar ástar leitar að íbúð í 101 Lesa færslu »

Markþjálfun: 5 skref í átt að skemmtilegra lífi árið 2016

Sérhver dagur er oft dýrmætari en við hugsum útí að morgni. Sumir dagar eru pakkaðir af fyrirfram ákveðnum verkefnum sem þarf að leysa ekki seinna en strax, aðrir dagar líða hálf letilega áfram litlausir og atburðasnauðir. Við ætlum okkur stundum að gera svo ansi margt – en svo verður okkur ekki mikið úr verki. Hve …

Markþjálfun: 5 skref í átt að skemmtilegra lífi árið 2016 Lesa færslu »

Margrét í mörgum hlutverkum: Áramótaheitin og markmiðin fyrir árið 2016

Það er fullt af fólki sem setur sér allskonar markmið um áramótin. Svokölluð áramótaheit. Sjálf hef ég ekki iðkað þennan sið af neinu sérstöku kappi. Ákvað meira að segja einu sinni að breyta mataræðinu á Þorláksmessu og stóð við það. Fannst hvaða dagur sem er henta til að setja ný markmið. Núna er ég hinsvegar …

Margrét í mörgum hlutverkum: Áramótaheitin og markmiðin fyrir árið 2016 Lesa færslu »

Makkarónumeistari hannar nýjan ilm fyrir L’Occitane – HIMNESKT!

Nú hefur Oliver Baussan, stofnandi L’Occitane, toppað sjálfan sig! Við framleiðslu á nýjum vörum fékk hann vin sinn Pierre Hermé til að hanna ilmlínu, en ef þú þekkir ekki Pierre Hermé þá legg ég til að þú smakkir á gotteríinu hans í næstu Parísar eða London ferð. Pierre Hermé er heimsþekktur kökugerðameistari en að mínu mati …

Makkarónumeistari hannar nýjan ilm fyrir L’Occitane – HIMNESKT! Lesa færslu »

Minimalískar jólagjafapakkingar

Eftir örfáar vikur fyllir jólaandinn flest heimili sem verða flæðandi með pökkum, fallegum skreytingum, ljósum og ilmandi steikum. Næstu vikurnar verða því margir að klára jólainnkaupin og að pakka inn fallegum gjöfum sem gleðja. Ánægjulegast af öllu jólastússinu þykir mér að pakka inn gjöfunum sem verða minna skreyttar með hverju árinu. Ætli móðir mín hafi …

Minimalískar jólagjafapakkingar Lesa færslu »

Jólaförðunin 2015 – Fyrir fjölskylduboð og partý

Þá fer að líða að jólunum enn einu sinni og af því tilefni langar mig að sýna ykkur skemmtilega jólaförðun. Það er alltaf svo gaman að vera fínn á jólunum, ég plana alltaf förðunina fyrst og svo dressið. Í þetta skipti langaði mig að gera létta kvöldförðun. Ég ákvað að skyggja augun létt og hafa hálfan eyeliner …

Jólaförðunin 2015 – Fyrir fjölskylduboð og partý Lesa færslu »

HÁR: Flatbotna skór og rót í hárinu – Þetta gerist ekki betra! MYNDIR

Það hefur ekki farið framhjá pjattrófum landsins að tískan er orðin alveg súperþægileg. Fyrst voru það flatbotna skór sem komu svaka sterkir inn en nú er líka orðið alveg í lagi að vera með rót! Þetta er auðvitað algjör snilld. Bæði er þetta gott fyrir veskið en svo er líka bara ótrúlega fínt að þurfa ekki …

HÁR: Flatbotna skór og rót í hárinu – Þetta gerist ekki betra! MYNDIR Lesa færslu »

Ljósmyndun: Hugleiðsla, göngutúrar, ég, veðrið og Vesturbærinn

Mér finnst gaman að fara í göngutúra og mér finnst gaman að taka ljósmyndir. Hvorutveggja endurnærir mig andlega. Síðustu tíu árin hef ég búið á landamærum Vesturbæjar og Seltjarnarness og farið í ótal göngutúra eftir Ægissíðunni. Þetta gerði ég á tímabili í öllum veðrum, tvisvar á dag og áhrifin voru dásamleg. Ég fann til dæmis …

Ljósmyndun: Hugleiðsla, göngutúrar, ég, veðrið og Vesturbærinn Lesa færslu »

Þórunn Antonía skrifar um Dollý Parton: „Allar konurnar hötuðu hana”

Þegar ég var lítil sá ég plötu með söngkonunni Dolly Parton. Þar var hún í öllu sínu veldi með stóra ljósa hárið og risastóru brjóstin íklædd blúndum með brjóstin vellandi uppúr hálsmálinu og í eldrauðum skóm. Ég varð strax heilluð af henni og spurði hver þetta væri. Ég fékk þau svör að hún væri nú …

Þórunn Antonía skrifar um Dollý Parton: „Allar konurnar hötuðu hana” Lesa færslu »

Jólalegt súkkulaðitré á eftirréttinn! Þetta slær í gegn

Langar þig til að slá í gegn með eftirréttinn á jólunum? Þá skaltu kíkja á þetta.. Súkkulaðitré sem þú einfaldlega smellir á hvern disk eða í hverja skál með ísnum, frómasinum, súkkulaðikökunni eða ávöxtunum. Súkkulaðitrén gera hvern eftirrétt alveg ótrúlega flottan og það er eins og eftirrétturinn komi frá fimm stjörnu veitingarstað. Mjög einfalt er að …

Jólalegt súkkulaðitré á eftirréttinn! Þetta slær í gegn Lesa færslu »