odurtilIceland Airwaves Music Festival, í samstarfi við Urban Nation Berlin, hafa látið skreyta nokkra húsgafla í miðborg Reykjavíkur undir yfirskriftinni Wall Poetry eða Veggjaskáldskapur 2015.

12143077_10153620880690042_1442013386311690686_n

Markmiðið er að taka hið ósýnilega skapandi ferli þegar málari hlustar á tónlist meðan hann málar málverk eða tónlistarmaður sem sér fyrir sér ákveðið málverk eða list uppsetningu sem að tengjast tilfinningunni sem fylgir laginu og textanum.

Út frá þessari samvinnu í myndlist og tónlist hefur skapast einstakur veggjaskáldskapur listamannanna.

Hvað sér listamaðurinn fyrir sér þegar hann hlustar á lagið?

Götulistamennirnir vinna verk sín upp úr lagatextum tónlistarmannanna og má með sanni segja að útkoman sé glæsileg eins og myndirnar bera með sér. Listaverkin glæða miðborgina lífi og vekja eftirtekt og aðdáun vegfarenda.

Í Reykjavík var listamönnunum úthlutað veggjum í miðborginni sem þeir máttu skreyta að vild og birti Reykjavíkurborg þessar myndir eftir ljósmyndarann Nika Kramer á Facebook síðu sinni í gær.

Laugavegur 23 Myndlist: Caratoes Tónlist: Ylja Lag: Óður til móður https://youtu.be/HdJQz72he7g

Laugavegur 23
Myndlist: Caratoes
Tónlist: Ylja
Lag: Óður til móður

[youtube]https://youtu.be/HdJQz72he7g[/youtube]

odurtilmodur

odurtil

Vesturgata 16
Myndlist: DEIH XLF
Tónlist: Vök
Lag: Waterfall

[youtube]https://youtu.be/pSfR0rSIhI4[/youtube]

12190802_10153620880465042_7913539761463212792_n

12191710_10153620880505042_5030450454298045062_n

12189724_10153620880495042_6618828529770428205_n


Laugavegur 66
Myndlist: D*Face
Tónlist: Agent Fresco
Lag: Wait For Me

[youtube]https://youtu.be/4DqNRklwDwc[/youtube]

11990600_10153620880575042_6128559223980304798_n 12106775_10153620880620042_6599151543135240530_n

12208519_10153620880615042_3193116678385286762_n


Laugavegur 35
Myndlist: ELLE
Tónlist: Úlfur Úlfur
Lag: Tuttugu og Eitthvað

http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=CLP39780

 

12193833_10153620880640042_5740844832648892098_n

12208725_10153620880700042_3690663651797829982_n

12143077_10153620880690042_1442013386311690686_n

Hverfisgata 46
Myndlist: Ernest Zacharevic
Tónlist: Dikta
Lag: We’ll Meet Again

[youtube]https://youtu.be/U1qx5bzjsfU[/youtube]

12193495_10153620880785042_7298876987525260943_n

12190023_10153620880735042_138530929186421044_n

12191872_10153620880780042_6019687870213937026_n


Sjávarútvegshúsið, Skúlagata 4
Myndlist: Evoca1
Tónlist: Saun & Starr
Lag: Gonna Make Time

[youtube]https://youtu.be/sg8-SwVyKUg[/youtube]

12191645_10153620880850042_5385806829071879976_n

12196010_10153620880875042_1625810259223554687_n


Gamla Bíó, Ingólfsstræti 2a, bakhlið
Myndlist: Li-Hill
Tónlist: John Grant
Lag: Pale Green Ghosts

[youtube]https://youtu.be/mHXq_ghBGrs[/youtube]

12191645_10153620880930042_5676065805163758725_n

1610997_10153620880895042_1880757844444274109_n

12193499_10153620880970042_2106025921028798068_n

Grandagarður 14
Myndlist: Tankpetrol
Tónlist: GusGus
Lag: Over

[youtube]https://youtu.be/eGdAipbnoys[/youtube]

12191542_10153620880985042_6639238006466986520_n

12195887_10153620881030042_9109108973899008669_n

12208760_10153620881060042_4591956620748667411_n
Hólmaslóð 2 
Myndlist: Telmo Miel 
Tónlist: Mercury Rev 
Lag: Moth Light

[youtube]https://youtu.be/eS9VmJOmA8U[/youtube]

12189546_10153620881130042_2260821924987258011_n

12189619_10153620881115042_3553491866340327670_n

12208685_10153620881125042_5370728643171460333_n

Iceland Airwaves hátíðin er nú haldin í sautjánda sinn og fer hún fram dagana 4. til 8. nóvember. Um 240 listamenn koma fram í ár, þar af 72 erlendar sveitir. Listamennirnir munu koma fram á 13 tónleikastöðum í miðborginni. Að auki verða í boði hundruðir tónleika á Off-venue dagskrá hátíðarinnar.