Mánuður: nóvember 2015

MYNDBAND: Julie London syngur Cry me a River – Ekki lengur meðvirk

Ég elska árin milli 1950-1960; Tónlistina, klæðnaðinn, lífstílinn, húsgögnin og bara restina. Allt nema ójafnvægið milli kynjanna á þessum tíma. Og þó… kannski væri maður bara til í að vera heimavinnandi húsmóðir eins og konur í þá daga? Fara í lagningu einu sinni í viku. Standa með svuntu í eldhúsinu, raulandi að steikja ástarpunga og taka …

MYNDBAND: Julie London syngur Cry me a River – Ekki lengur meðvirk Lesa færslu »

TÍSKA: Beint frá Birnu til þín – Pop up store!! Opið um helgina

Birna Karen er íslenskur fatahönnuður sem er búsett i Kaupmannahöfn og er búin að vera hanna, framleiða föt og klæða konur í yfir 20 ár. Birna er að vinna með nýtt concept “BIRNA PoP Up Shop”sem gengur út á að hanna og selja vandaðar flíkur sem eru einstakar að því leiti að bæði eru efnin og …

TÍSKA: Beint frá Birnu til þín – Pop up store!! Opið um helgina Lesa færslu »

Förðun: Glamúr hátíðarförðun fyrir jólapartýin

Þessa förðun gerði ég á dögunum og var mjög ánægð með útkomuna. Mig langaði að því tilefni að deila henni með ykkur því mér finnst þetta alveg fullkomið fyrir jólapartýin í Desember. Ég ætla að lýsa fyrir ykkur augnförðuninni skref fyrir skref og sýna vörurnar sem ég notaði hér fyrir neðan. ________________________________________   1. Ég byrjaði …

Förðun: Glamúr hátíðarförðun fyrir jólapartýin Lesa færslu »

LOL: Jólagjafa óskalistinn minn…sem ég gerði í febrúar

Kæri jólasveinn. Þú verður að afsaka að ég sé að skrifa þér aftur en þú ert ekki búinn að svara bréfunum sem ég hef sent þér undanfarna mánuði. Kannski hafa síðustu fjögur bréf ratað eitthvað annað eða pósturinn jafnvel týnt þeim. Það er alltaf svo mikið að gera hjá þeim. Ég er alls ekki að …

LOL: Jólagjafa óskalistinn minn…sem ég gerði í febrúar Lesa færslu »

HÁRIÐ: Þurrsjampó frá Tony & Guy – Glamúr og daginn eftir

Konur með fíngert hár þurfa aðallega eina styling vöru sem virkar fyrir þær. ÞURRSJAMPÓ! Undanfarið hef ég verið að bralla með brúsa frá Tony & Guy, því gamla góða breska merki. Um er að ræða tvær vörur; Þurrsjampó sem gefur matt look, frískar hárið við ræturna og gefur því matta áferð.  Fullkomið fyrir daginn eftir hárþvott. Hinsvegar …

HÁRIÐ: Þurrsjampó frá Tony & Guy – Glamúr og daginn eftir Lesa færslu »

Bækur: Ég á teppi í þúsund litum – Kann ekki að faðma en eldar listagóðan mat

Anne B. Radge er einn vinsælasti höfundur Noregs og nokkrar bóka hennar hafa áður verið þýddar á íslensku, þar á meðal Ég skal gera þig svo hamingjusaman, en ritdóm um hana má finna hér meðal hér Ég á teppi í þúsund litum fjallar um Birte móður Anne. Þegar sagan hefst er Birte mikið veik og á …

Bækur: Ég á teppi í þúsund litum – Kann ekki að faðma en eldar listagóðan mat Lesa færslu »

JÓLIN: 6 hlutir á óskalistanum mínum fyrir jólin – eða bara strax!

Ég hef dregið mikið úr óþarfa kaupum hjá mér, kaupi mér sjaldnar munaðarvörur og fleira sem ég í raun og veru þarf ekki. Það eru tvær ástæður fyrir því, í fyrsta lagi þá áttaði ég mig á því að ég á alveg nóg af dóti og það er bara græðgi og óþarfa eyðsla að kaupa …

JÓLIN: 6 hlutir á óskalistanum mínum fyrir jólin – eða bara strax! Lesa færslu »

Íslenskir barþjónar á heimsmælikvarða: Sá besti fer til MIAMI – MYNDIR!

Ísland hefur fengið inngöngu í eina stærstu og virtustu barþjónakeppni heims! Þetta þykja stórtíðindi í veitingabransanum þar sem nýja kokteilbyltingin hófst fyrir einungis þremur árum eða þegar Slippbarinn opnaði á Marina hótelinu árið 2012 og nú er varla sá bar eða veitingastaður sem býður ekki upp á framandi kokteila sem eru unnir frá grunni. Í Reykjavík …

Íslenskir barþjónar á heimsmælikvarða: Sá besti fer til MIAMI – MYNDIR! Lesa færslu »

Bækur: Violet og Finch – Getur ástin læknað þunglyndi?

Violet og Finch er eftir Jennifer Niven og þegar er byrjað að gera kvikmynd eftir bókinni. Unglingarnir Violet og Theodore Finch hittast við slæmar kringumstæður, efst í klukkuturni og eftir á er spurning hver bjargaði hverjum. Finch er fríkið í skólanum hugsar um fátt annað en dauðann og mismunandi útgáfur af sjálfsmorðum. Violet er vinsæl …

Bækur: Violet og Finch – Getur ástin læknað þunglyndi? Lesa færslu »

Ljósmyndun: Gjafapappír getur verið frábær ljósmyndabakgrunnur!

Ég er búin að vera velta því svolítið fyrir mér hvað ég eigi að skrifa um þessa vikuna og er búin að finnast ég vera eitthvað voða tóm. En það kom til mín áðan!! Ég elska að kaupa gjafapappír, elska það… þó mér finnist ekkert brjálað spes að pakka inn. En ok ég er að …

Ljósmyndun: Gjafapappír getur verið frábær ljósmyndabakgrunnur! Lesa færslu »

20 atriði sem benda til að Patsy úr AbFab sé andlegur leiðtogi þinn!

Almannatengillinn Edina og ritstjórinn Patsy Stone eru ógleymalegar týpur úr þáttunum Absolutely Fabulous. Kolruglaðar miðaldra konur, leitandi að sjálfum sér í bland við ævintýralega sjálfseyðingarhvöt og í absúrd kappi við tískuna. Aðdáendur hafa allar séð sjálfar sig í þessum týpum, nú eða vinkonur sínar 😉 Hér eru 20 atriði sem benda til þess að Patsy …

20 atriði sem benda til að Patsy úr AbFab sé andlegur leiðtogi þinn! Lesa færslu »

Fimmtudagsmyndin: Maid in Manhattan með Jennifer Lopez (2002)

Ég veit ekki hvort ég er ein um þetta en stundum elska ég bara að horfa á lélegar bíómyndir. Þá sérstaklega bíómyndir sem eru það slæmar að mér líður illa og ég þarf að líta undan yfir vandræðalegustu atriðunum! Maid in Manhattan er akkúrat þannig mynd! Maid in Manhattan (2002) fjallar um hótelþernuna og einstæðu móðurina …

Fimmtudagsmyndin: Maid in Manhattan með Jennifer Lopez (2002) Lesa færslu »

Bækur: Dúkka – Sambland af Annabel og Furby

Gerður Kristný hefur sent frá sér nýja barnabók sem heitir Dúkka. Þetta er hryllingssaga fyrir lesendur frá átta ára aldri. Kristín Katla er 10 ára og hún ætlar að kaupa sér dúkku fyrir afmælispeninginn en þetta er dúkka sem allar stelpurnar í bekknum vilja eignast. Málið er að velja dúkku sem líkist manni sjálfum. En …

Bækur: Dúkka – Sambland af Annabel og Furby Lesa færslu »