Mánuður: október 2015

Ljósmyndun: Leyndarmálið Aviary – Frábært myndvinnsluforrit

Þegar ég byrjaði að taka ljósmyndir hélt ég að það yrði alveg hrikalega erfitt að læra á photoshop/lightroom og þorði því ekki að nota þessi forrit. Þess í stað vann ég þær alltaf í símanum mínum í forriti sem heitir Aviary. Ég sendi þær semsagt úr tölvunni með bluetooth í símann minn og vann þær þar …

Ljósmyndun: Leyndarmálið Aviary – Frábært myndvinnsluforrit Lesa færslu »

Bækur: Stúlkan í trénu – Ekki besta Adler Olsen bókin

Stúlkan í trénu, eftir danska höfundinn Jussi Adler Olsen, er sjötta bókin í seríu um þríeikið Carl Mørck, Rose og Assad. Mér finnst Jussi afburða góður höfundur og mér finnst þessi þrenna, Carl Rose og Assad mjög skemmtileg en… ég varð fyrir vonbrigðum með þess bók. Það er bara þannig. Fyrri bækurnar las ég flestar …

Bækur: Stúlkan í trénu – Ekki besta Adler Olsen bókin Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Sætkartöfluhummus með stökkum tortillastrimlum

Hummus hefur átt vaxandi vinsældum að fagna hér á landi undanfarin ár. Hummus er ídýfa eða mauk úr kjúklingabaunum og á uppruna sinn að rekja til arabískrar matargerðar. Þetta er fyrirtaksfæða, gómsætt sem smáréttur á partíborðið en ekki síðra sem meðlæti með fiski eða kjöti. Gaman er að gera nýjar útfærslur á hinu hefðbundna hummusi, …

UPPSKRIFT: Sætkartöfluhummus með stökkum tortillastrimlum Lesa færslu »

Ef fjölmiðlar hafa samband – Leiðbeiningar fyrir brotaþola í kynferðisbrotamálum

Rótin gefur um þessar mundir út bæklinginn „Ef fjölmiðlar hafa samband. Leiðbeiningar fyrir brotaþola og aðstandendur“ sem ætlaður er þolendum ofbeldisglæpa og inniheldur leiðbeiningar um samskipti við fjölmiðla eftir áföll vegna ofbeldis. Bæklingurinn er þýddur úr ensku með góðfúslegu leyfi Canadian Resource Centre for Victims of Crime. Mannréttindaráð Reykjavíkur og Sorpa/Góði hirðirinn styrktu gerð bæklingsins. …

Ef fjölmiðlar hafa samband – Leiðbeiningar fyrir brotaþola í kynferðisbrotamálum Lesa færslu »

TÍSKA: Tísku icon #4: Hippaskvísan Anita Pallenberg – Deitaði þrjá í Rolling Stones

Leikkonan og fyrirsætan Anita Pallenberg er því miður ekki sérlega fræg fyrir afrek sín á hvíta tjaldinu en hún er þekktust fyrir að hafa deitað þrjá meðlimi rokksveitarinnar Rolling Stones. Þeir Brian Jones, Keith Richards og sumir segja, Mick Jagger, féllu allir fyrir hinni þokkafullu Pallenberg sem Marianne Faithful lýsti einu sinni sem tálkvendi með …

TÍSKA: Tísku icon #4: Hippaskvísan Anita Pallenberg – Deitaði þrjá í Rolling Stones Lesa færslu »

SJÓNVARP: Lisbeth Salander og Saga Norén myndu þegja saman

Ég verð ekki oft alveg húkkt á sjónvarpsefni. Það þarf mikið til að skemmta mér. Ég hef í gegnum tíðina séð svo hrikalega mikið af myndum og þáttum og lesið svo margar sögur að nú veit ég yfirleitt alltaf hvað gerist næst. Spyrjið bara manninn minn. Hann starir stundum á mig þegar ég ligg eins …

SJÓNVARP: Lisbeth Salander og Saga Norén myndu þegja saman Lesa færslu »

HEILSA: Stress, streita og þyngdaraukning – Álag og óhollusta

Við þurfum jafnvægi í lífinu og eitt af því sem við erum að passa að nái ekki tökum á okkur er streita. Streitan er allt í kringum okkur og við komumst ekki hjá því að finna fyrir henni. Vertu meðvituð um að forðast streituáhrif og þannig nærðu að komast vel í gegnum álag. Þegar við …

HEILSA: Stress, streita og þyngdaraukning – Álag og óhollusta Lesa færslu »

HEIMILI: Innlit í einfalda og hlýja íbúð með fallegum skrautmunum

Hér fáum við að líta inn í alveg ótrúlega fallega og smart íbúð sem er staðsett hvar annarsstaðar en í Svíþjóð. Fallegur húsbúnaðurinn dregur fram það besta í íbúðinni. Mildir litir í skrautmunum lífga upp á annars hvíta og svarta þemað. Speglaveggurinn í stofunni heillar alveg rosalega og kemur mjög flott út. Fallega málaðar myndir eru …

HEIMILI: Innlit í einfalda og hlýja íbúð með fallegum skrautmunum Lesa færslu »