Mánuður: október 2015

Auðveld möndlukaka fyrir allla sem elska marsípan

Ég hef verið mikill aðdáandi marsípans frá því ég man eftir mér, ég elska t.d. marsípan molana í Nóa konfektinu og kransakökur. Ég rakst svo á uppskrift á netinu af einfaldri möndluköku með marsípani. Allir marsípan aðdáendur munu elska þessa köku. Kakan er þétt, bragðið er ljúft og uppskriftin einföld, þvílíkur unaður! INNIHALD 250 g marsípan 250 g smjör …

Auðveld möndlukaka fyrir allla sem elska marsípan Lesa færslu »

Bjútíviðtal: „Ólíklegt að ég fari að ganga með bláan smokey upp úr þurru”

Adda Soffía Ingvarsdóttir er 29 ára förðunar og snyrtifræðingur sem starfar sem Beauty Director hjá Glamour á Íslandi. Hún segist vera mikill kremaperri sem elskar ekkert meira en að prófa ný krem, maskara og bara snyrtivörur yfir höfuð. Adda Soffía býr með Heiðmari Guðmundssyni lögfræðingi. Þau eiga engin börn en hana grunar að það gæti verið búálfur …

Bjútíviðtal: „Ólíklegt að ég fari að ganga með bláan smokey upp úr þurru” Lesa færslu »

HÁRIÐ: Bjargvættur fyrir fíngert hár og hárlos!

Ef þú færð reglulega hárlos og/eða ert með fíngert hár sem skortir fyllingu þá er Body & Strength ilmkjarnaformúlan frá L’Occitane mjög góð leið til að bæta það. Uppáhalds hárvaran mín síðustu mánuði hefur verið sjampóið úr Body & Strength línunni. Nýlega ákvað ég því að prófa hárserum, Scalp Essence, úr sömu línu. Formúla þess inniheldur hátt hlutfall …

HÁRIÐ: Bjargvættur fyrir fíngert hár og hárlos! Lesa færslu »

LOL: Það borgar sig ekki alltaf að biðja fólk um hjálp við photoshop

Það borgar sig ekki alltaf að biðja ókunnuga um greiða, sérstaklega ekki þegar kemur að fótósjopp. Allt þetta fólk byrjaði til dæmis á að setja myndir af sér á netið og biðja um smá aðstoð. “Viltu setja sólina milli fingranna á mér?” – “Getur einhver látið okkur kyssast á myndinni?” eða eitthvað álíka einfalt. Flestir …

LOL: Það borgar sig ekki alltaf að biðja fólk um hjálp við photoshop Lesa færslu »

Ljósmyndun: Alien Skin Exposure 7 – Frábært forrit

Í dag langar mig til þess að segja ykkur frá öðru forriti sem er í miklu uppáhaldi hjá mér. Alien skin exposure 7. Nánast allar myndirnar mínar fara í gegnum þetta forrit og það er kannski aðeins meira “advanced” en hin forritin sem ég hef skrifað um, en Alien Skin Exposure forritið kostar 149 dollara (Það …

Ljósmyndun: Alien Skin Exposure 7 – Frábært forrit Lesa færslu »

BÆKUR: Krakkaskrattar – Skelfilegt ofbeldi gegn börnum

Krakkaskrattar er eftir danska höfundinn Anne-Cathrine Riebnitzsky og þetta er bók sem kom mér á óvart. Einhvern veginn átti ég von á allt öðru en þarna kemur fram. Lisa er í danska hernum í Afganistan ásamt Ivan bróður sínum. Hún fær símtal frá móður sinni um að Marie, litla systirin með miklu hæfileikana, hafi reynt að …

BÆKUR: Krakkaskrattar – Skelfilegt ofbeldi gegn börnum Lesa færslu »

MYNDBAND: Sýrlenskir flóttamenn eru pjattaðir

[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=aITNe-MvZjU[/youtube] Það er greinilegt að sýrlensku flóttamennirnir kunna að forgangsraða. Hér sýnir Ahmad, sem hefur ferðaðist frá Aleppo til að sækja um hæli í Evrópu, blaðakonu ABC News hverju hann pakkaði fyrir flóttann frá Sýrlandi. Hann er með fjögur til fimm ilmvötn og fullyrðir að sýrlenskir flóttamenn leggi mikla áherslu á að vera vel lyktandi. …

MYNDBAND: Sýrlenskir flóttamenn eru pjattaðir Lesa færslu »

Íslenskt undra serum frá fersku TARAMAR húðvörunum

Fegurðina er að finna allt í kringum okkur. Fegurð er allskonar. Hún skín í gegn í kringum fólk með fallega eiginleika. Fegurð er heilbrigt útlit. Fegurð er brosþýtt fólk sem sýnir náungakærleik og kurteisi. Í mínum augum er kona sérstaklega fögur þegar hún geislar af hamingju, er með glampa í augunum og með fallega húð. …

Íslenskt undra serum frá fersku TARAMAR húðvörunum Lesa færslu »

ÚTLIT: Með smá aðstoð frá lýtalæknum er allt hægt! OMG – Myndband

Kardashian/Jenner fjölskyldan er ekki og verður aldrei neitt sérstaklega “náttúruleg”. Það gerir þau alls ekki að slæmu fólki… þau eru bara ekkert sérstaklega ‘au naturel’ og verða það væntanlega aldrei. Eins og sjá má á þessum hreyfimyndum frá listamanninum Saint Hoax á Instagram hafa þær systur ekkert á móti smá aðstoð frá lýtalæknum… Við vissum …

ÚTLIT: Með smá aðstoð frá lýtalæknum er allt hægt! OMG – Myndband Lesa færslu »

LOL: New York eða L.A? Það er allstaðar rígur! VÍDJÓ

Allir sem hafa komið til Los Angeles og New York verða að horfa á þetta skemmtilega myndskeið úr þætti Jimmy Kimmel. Krakkarnir eru hrikalega fyndnir og greinilegt að þau hlusta vel á samræður foreldra sinna. Þetta er eins um allann heim greinilega, við teljum okkur alltaf best, sama hvaðan við erum og það er alltaf …

LOL: New York eða L.A? Það er allstaðar rígur! VÍDJÓ Lesa færslu »

SAMBÖND: 8 hlutir sem þú skalt hreinsa úr tölvunni þinni NÚNA

Ef þú ert komin á fast, eða jafnvel bara byrjuð að deita nýjan mann/strák og það er orðið alvarlegt þá skaltu íhuga að taka aðeins til í tölvunni þinni. Bestu samböndin eru þau þar sem enginn þarf að fela neitt. Sambönd þar sem allt er uppi á borðum. Það er samt óþarfi að glenna fortíðina …

SAMBÖND: 8 hlutir sem þú skalt hreinsa úr tölvunni þinni NÚNA Lesa færslu »

Halloween bollakökur fyrir krakkapartýið! – 17 MYNDIR

Ég er hreint ekki frá því að Halloween stefni í að verða ein uppáhalds hátíð barnanna í kringum mig. Að  minnsta kosti þessara elstu. Það er stemmningin, dramað og skreytingarnar sem gera þessa hátíð svo æðislega fyrir blessuðum börnunum og þegar maður hugsar út í það… af hverju höfum við íslendingar ekki alltaf haldið upp …

Halloween bollakökur fyrir krakkapartýið! – 17 MYNDIR Lesa færslu »

Fimmtudagsmyndin á Netflix: The Others með Nicole Kidman

Það eru fáar bíóferðir sem ég hef farið í eins skemmtilegar og sú sem ég fór ásamt slatta af bekkjarsystkinum mínum á The Others þegar ég var 14 ára. Hún velti að minnsta kosti lófasveittu bíóferðinni á Notting Hill með fyrsta kærastanum mínum úr fyrsta sætinu. The Others er nú hægt að finna á Netflix …

Fimmtudagsmyndin á Netflix: The Others með Nicole Kidman Lesa færslu »

LEIKHÚS: Rímixaður Mávur í Borgarleikhúsinu – 4 stjörnur

Mávurinn eftir rússneska skáldið Anton Tsjékhov þykir eitt merkilegasta leikrit sögunnar. Það er sérlega vel skrifað, flottar persónur, góður texti, rífandi stemmning. Sögusvið verksins, sem var skrifað árið 1896, er upprunalega á rússnesku sveitasetri en í uppfærslunni sem nú má sjá í Borgarleikhúsinu, er sögusviðið glæsilegt sumarhús á Íslandi. Þar eru samankomin fjölskylda og nokkrir vinir …

LEIKHÚS: Rímixaður Mávur í Borgarleikhúsinu – 4 stjörnur Lesa færslu »

LOL: Ég er 1.50 sentimetrar á hæð – Lítil kona, stór vandamál

Ég er ekki stór miðað við flest samferðafólk mitt. Reyndar er ég er frekar lítil, eiginlega mjög lítil eða alveg heilir 150 sentimetrar. Það getur verið erfitt að vera svona lítil en ég kvarta sjaldan þar sem ég er heppin með það að samsvara mér vel. Ég þarf samt að hafa meira fyrir ýmsum daglegum …

LOL: Ég er 1.50 sentimetrar á hæð – Lítil kona, stór vandamál Lesa færslu »