Mánuður: september 2015

HÁRVÖRUR: Eleven Australia – „Ég held að ég sé húkkt!”

Góðar hárvörur gera fallegt hár, þetta lærði ég þegar ég hætti að kaupa ódýrt sjampó í Bónus. Eftir að hafa verið með litað hár í 15 ár hef ég þurft að fara vel með hárið mitt til þess að það skemmist ekki. Ég hef litað það svart, svo aflitað það alveg nokkrum sinnum, fjólublátt, bleikt, rautt, …

HÁRVÖRUR: Eleven Australia – „Ég held að ég sé húkkt!” Lesa færslu »

SNAPCHAT: Tinna Eik snappar frá One Direction tónleikum í London

Bloggarinn okkar til margra ára, hún Tinna Eik Rakelardóttir, er um þessar mundir stödd í stórborginni London þar sem hún hyggst fara á tónleika með One Direction í kvöld. Ferðalagið planaði hún fyrir tæpu ári síðan, eða um ári eftir að æðinu fyrir One Direction laust niður í höfuð hennar og ekki varð aftur snúið. …

SNAPCHAT: Tinna Eik snappar frá One Direction tónleikum í London Lesa færslu »

TÍSKA: Olivia Palermo – Gullfalleg tískudíva með ítalskt blóð í æðum!

Ein sú allra heitasta og leiðandi í tísku í dag er án efa hin gullfallega Olivia Palermo, sláandi smekkleg og smart hvort sem er í gallabuxum og bol eða uppáklædd í hæstu hælum. Oliva Palermo er fædd 28. febrúar 1986 og eins og eftirnafnið gefur til kynna og fagurt suðrænt lokkandi augnaráðir er faðir hennar …

TÍSKA: Olivia Palermo – Gullfalleg tískudíva með ítalskt blóð í æðum! Lesa færslu »

Magnaðar mæðgur í Hollywood – Sjáðu hvað þær eru líkar!

Sambönd mæðgna eru einhver sterkustu sambönd sem til eru. Hér eru nokkrar fallegar myndir af frægum mæðgum í Hollywood. Sumar eru alveg ótrúlega líkar og það verður gaman að sjá hvernig stelpurnar eldast. Efstar eru þær SHILOH og ANGELINA JOLIE. Báðar með stór blá augu, ljósa húð og sterka tilfinningu fyrir sjálfstæði sínu. Alveg einstakar þessar. …

Magnaðar mæðgur í Hollywood – Sjáðu hvað þær eru líkar! Lesa færslu »

TÆKNI: Svona sparar þú gagnamagns notkun í iPhone – Leiðbeiningar

Margir sem hafa nýlega uppfært iPhone hjá sér eða eiga nýjustu týpuna verða frekar hissa að sjá allt í einu tilkynningu um að nú sé gagnamagns inneignin að klárast. Það er einföld skýring á þessu. Í nýjustu uppfærslunni er viðbót sem svissar yfir í 3G eða 4G um leið og þú ert í lélegu wi-fi …

TÆKNI: Svona sparar þú gagnamagns notkun í iPhone – Leiðbeiningar Lesa færslu »

Vilt ÞÚ kunna að verja þig? Mjölnir og Pjattið bjóða á sjálfsvarnarnámskeið

Pjatt.is og Mjölnir leita nú að stelpu/ konu sem er til í að mæta á öflugt sjálfsvarnarnámskeið sem haldið verður í Mjölni helgina 4 og 5 október. Fyrir nokkrum árum fórum við á Pjattinu í samstarf við töffarana hjá Mjölni og komum á laggirnar sjálfsvarnarnámskeiði fyrir konur. Þetta gekk vonum framan og síðan hafa þeir …

Vilt ÞÚ kunna að verja þig? Mjölnir og Pjattið bjóða á sjálfsvarnarnámskeið Lesa færslu »

KENNSLA: 7 förðunar ráð fyrir konur sem eru 40 ára og eldri

Það gilda ekki sömu förðunarprinsipp fyrir 45 ára konur og þær sem eru um tvítugt. Allur aldur hefur sinn sjarma en það er oft hætt við að það fari lítið fyrir sjarmanum ef fólk fórnar klassanum fyrir unggæðingslegan klæðaburð, – og förðun. Eftir því sem við eldumst verður ein regla mikilvægari en áður – Less …

KENNSLA: 7 förðunar ráð fyrir konur sem eru 40 ára og eldri Lesa færslu »

Sambönd: 4 hlutir sem gera karlinn þinn aðeins hamingjusamari

Margir halda að það sé heilmikið mál að gera sambandið aðeins betra. En það þarf ekki að vera það. Stundum eru það bara pínulitlir hlutir sem gera lífið mikið, mikið betra, skemmtilegra og fallegra. Hlutir sem kosta ekkert og krefjast ekki áreynslu. 1. Bjóddu góðan daginn Í stað þess að leggjast á snooze takkann og …

Sambönd: 4 hlutir sem gera karlinn þinn aðeins hamingjusamari Lesa færslu »

VIÐTAL: „Í dag standa mér allar dyr opnar. Vonandi líka á morgun”

[vimeo]https://vimeo.com/119907876[/vimeo] Á morgun, þriðjudaginn 29.september, verður frumsýnd á RIFF stuttmyndin Zelos eftir Vesturbæinginn og Hollywoodbúann Þórönnu Sigurðardóttur. Þóranna gerði sína fyrstu stuttmynd þegar hún var 12 ára og síðan hefur hún gert margar sem hún segir hafa geymst ágætlega ofan í skúffu. En nú er stundin runnin upp… „Ég ákvað að verða leikstjóri þegar ég …

VIÐTAL: „Í dag standa mér allar dyr opnar. Vonandi líka á morgun” Lesa færslu »

VIÐTAL: Bloggarinn Katrín Björk slær í gegn hjá heimspressunni með Modern Wifestyle

„Ég er stolt húsmóðir, en ég er það af því ég valdi það og ég er líka ljósmyndari, eiginkona og allt mögulegt annað, segir Katrín Björk sem heldur úti vinsæla lífstíls-matarblogginu, Modern Wifestyle sem getur verið beinþýtt sem nútíma húsmóðurstíllinn. Hið frumlega nafn á blogginu segir hún standa bæði fyrir konur og karlmenn sem halda …

VIÐTAL: Bloggarinn Katrín Björk slær í gegn hjá heimspressunni með Modern Wifestyle Lesa færslu »

Guðdómlegar rósmarín og hunangsgljáðar fíkjur

Katrín Björk er ljósmyndari að mennt og býr í Kaupamannahöfn. Hún heldur úti dásamlega lífstíls- og matarblogginu, Modern Wifestyle. Hér deilir hún með okkur girnilegri uppskrift sem virkilega fær bragðlaukana á fleygiferð. Þetta er einfaldur réttur sem kallar á gott rauðvínsglas með. Rétturinn er ekki einungis bragðgóður heldur er hann einnig ansi fallegur á diski. …

Guðdómlegar rósmarín og hunangsgljáðar fíkjur Lesa færslu »

Ljósmyndun: Urban Wild – Út fyrir þægindarammann

Þessar myndir voru teknar í vor í hesthúsahverfinu í Víðidal. Þær eru í miklu uppáhaldi hjá mér því að fyrir mér marka þær ákveðin skil fyrir mig í ljósmyndun en fram að þessu lét ég óttann við álit annarra trufla mig mikið í því sem ég var að gera. Það var eitthvað sem gerðist hjá mér þarna, …

Ljósmyndun: Urban Wild – Út fyrir þægindarammann Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Klassísk French Toast – Helgar morgunmaturinn

Um helgar elska ég að útbúa mér góðan og djúsí morgunmat. French toast er þá í miklu uppáhaldi hjá mér, en það er alveg rosalega einfalt að útbúa og æðislega gott. French Toast 4 egg 1 bolli rjómi 1 tsk kanill salt pipar 6 meðalstórar brauðsneiðar ávextir hlynsíróp Blandið saman eggjum, rjóma, kanil, salt og pipar. …

UPPSKRIFT: Klassísk French Toast – Helgar morgunmaturinn Lesa færslu »

Reynslusaga karlmanns: Ég vildi ekki kaupa handa henni sexý undirföt

Pjatt.is barst þetta áhugaverða bréf frá karlmanni sem langaði að deila sögu sinni með okkur og skýra hvers vegna hann hafði aldrei áhuga á að kaupa undirföt handa sinni fyrrverandi.  __________________________ Hún spurði mig einu sinni hvort mér dytti nokkurntíma í hug að kaupa handa henni sexí undirföt. Ég gat ekki sagt eins og satt …

Reynslusaga karlmanns: Ég vildi ekki kaupa handa henni sexý undirföt Lesa færslu »

Bækur: Vonarlandið – Fátækt, örbirgð og mannleg reisn

Vonarlandið er eftir Kristínu Steinsdóttur sem er einn af mínum uppáhalds íslensku rithöfundum í dag. Bækurnar hennar eru margar um horfna tíma og perónurnar lifa mikið harðræði. Þessi saga er engin undanteking á því. Vonarlandið fjallar um vinkonurnar Guðfinnu og Stefaníu sem koma saman til Reykjavíkur á seinni hluta nítjándu aldar með von um betra …

Bækur: Vonarlandið – Fátækt, örbirgð og mannleg reisn Lesa færslu »

FRÉTT: Þrjú ár fyrir að misnota 9 stráka – Hvenær breytist þetta?

Í dag kom það í fréttum að maður sem kallaður er “Siggi hakkari” hefði fengið þriggja ára fangelsisdóm fyrir að misnota níu stráka kynferðislega. Hann lofaði strákunum gulli og grænum skógum ef þeir myndu framkvæma ýmsar kynferðislegar athafnir fyrir sig en auðvitað var það allt innistæðulaust. Tveir drengjanna voru 15 og 16 ára þegar misnotkunin …

FRÉTT: Þrjú ár fyrir að misnota 9 stráka – Hvenær breytist þetta? Lesa færslu »