Mánuður: júlí 2015

Hvað er þetta stelpa? Áttu þér engar góða fyrirmyndir?

Mér finnst stundum talað um að stelpur skorti fyrirmyndir. Það er eflaust rétt, sérstaklega þegar kemur að fögum eða störfum sem lítil hefð er fyrir því að konur hafi unnið gegnum tíðina. En að það sé einhver skortur á svölum konum sem eru og hafa verið áberandi í gegnum lífið!? Það er misskilningur hinn mesti. …

Hvað er þetta stelpa? Áttu þér engar góða fyrirmyndir? Lesa færslu »

Alvia Islandia: Gerir hvítagaldurstónlist og lætur hluti rætast

Nafn: Andrea Rán Jóhannsdóttir – Alvia Miakoda Islandia Aldur: 22 ára Stjörnumerki: Tvíburi og rísandi vog Á dögunum tók ég viðtal við Andreu Rán eða Alviu Islandiu sem hefur verið að gera góða hluti í tónlistarsenunni á Íslandi. Nýlega gaf hún út sitt fyrsta tónlistarmyndband sem er ótrúlega skemmtilegt og fjörugt. Alvia er einstaklega frumleg …

Alvia Islandia: Gerir hvítagaldurstónlist og lætur hluti rætast Lesa færslu »

HEILSA: Drekktu þetta eftir hverja máltíð og þú byrjar að léttast

Greipaldin, eða grapefruit á ensku, er ávöxtur fullur af andoxunarefnum og þekktur fyrir bakteríudrepandi áhrif sín. Hann er jafnframt spriklandi af C vítamínum, A, B, D, E og kalsíum, fosfór, magnesíum sínki, kopar og járni. Flestar íslenskar konur sem komnar eru yfir miðjan aldur kannast vel við megrunaraðferðir sem tengjast því að borða greip enda eru …

HEILSA: Drekktu þetta eftir hverja máltíð og þú byrjar að léttast Lesa færslu »

TÍSKA: Íslensk BER bikiní slá í gegn! Annar vart eftirspurn

“Viðbrögðin hafa verið ótrúlega góð og ekkert smá skemmilegt að sjá hvað fólk er opið fyrir þessu. Ég vildi bara að ég gæti framleitt þetta hraðar til að mæta eftirspurn betur,” svaraði hin 19 ára Margrét Mist Tindsdóttir þegar ég spurði hana út í hönnun hennar. Margrét Mist stundar nám við Verzlunarskóla Íslands, starfar í Lifandi …

TÍSKA: Íslensk BER bikiní slá í gegn! Annar vart eftirspurn Lesa færslu »

HEILSA: Valdeflandi líkamsstöður – Stattu þig kona – Stræk a pós!!

Amy Cuddy átti ekki að verða farsæll vísindamaður. Í raun, átti hún ekki einu sinni að klára framhaldsnám. Snemma á námsferli hennar lenti hún í alvarlegu bílslysi og fékk höfuðáverka sem breyttu lífi hennar til frambúðar. Læknar tjáðu henni að hún gæti alveg eins sleppt því að fara í skólann til að klára námið því …

HEILSA: Valdeflandi líkamsstöður – Stattu þig kona – Stræk a pós!! Lesa færslu »

FÖRÐUN: Strobing förðunaræðið – Enginn kinnalitur og mikill glans!

Svokallað “Strobing lúkk” er förðunaræði sem hefur orðið mjög áberandi nú upp á síðkastið. Hugmyndin á bakvið þetta lúkk er svo sem ekki ný af nálinni en lúkkið hefur engu að síður verið vinsælt. En hvað er strobing? Strobing snýst einfaldlega um að ná fram hámarks ljóma húðarinnar. Það er gert með því að nota …

FÖRÐUN: Strobing förðunaræðið – Enginn kinnalitur og mikill glans! Lesa færslu »

ÚTLÖND: Ótrúlega flott hótel í helli – Suður Ítalía

Þetta ótrúlega flotta hótel er staðsett í Matera, litlum bæ í Suður-Ítalíu. Hótelið er eina hótelið í heiminum sem er staðsett inn í helli. Þetta hótel er í heimsklassa fyrir hönnun sína og þægindi þrátt fyrir að eigendurnir haldi fast í gömlu hefðirnar og láti gamla útlitið njóta sín. Í bænum Matera eru ótal margir …

ÚTLÖND: Ótrúlega flott hótel í helli – Suður Ítalía Lesa færslu »

GÓÐ RÁÐ: 10 ráð fyrir konur sem ráða eigin vinnutíma (og hinar líka)

Neyðin kennir naktri konu að spinna. Eitt af því sem blessuð kreppan hafði í för með sér var að ótal margar konur tóku upp á því að fara út í eigin rekstur…. …og það er gott og blessað. Það getur sannarlega flokkast undir lífsgæði að ráða eigin vinnutíma en stundum geta verkefnin hlaðist upp og allt …

GÓÐ RÁÐ: 10 ráð fyrir konur sem ráða eigin vinnutíma (og hinar líka) Lesa færslu »

SAMBÖND: Hvar er jafnréttið? ALLIR eiga að halda heimilinu hreinu

Jafnréttisbaráttan er enn í gangi á flestum vígstöðvum en fólk virðist gleyma því að jafnréttið byrjar á heimilinu. Ein helsta ástæða sambandsörðugleika eru t.d. rifrildi um þrifin en samkvæmt mínum vinkonum og kunningjum þá eru þær að sjá um flest öll heimilisstörf ásamt því að vera í fullri vinnu. Ég ætla ekki einu sinni að …

SAMBÖND: Hvar er jafnréttið? ALLIR eiga að halda heimilinu hreinu Lesa færslu »

MENNING: Fáránlegar karlrembu auglýsingar

Ég rambaði á alveg hreint magnaðar auglýsingar frá síðustu öld. Eins og sjá má hefur mikið breyst frá því amma var ung þó enn eimi sumstaðar af ósköpunum á hinum ýmsu stöðum. Mismikið reyndar eftir löndum og menningarhópum og sumir segja betur má ef duga skal. Á þessum skrítnu og spaugilegu auglýsingum má sjá að …

MENNING: Fáránlegar karlrembu auglýsingar Lesa færslu »

VIÐTAL: Anna Wintour – Vaknar klukkan 5 og hefur aldrei tekið “selfie”

Anna Wintour er ein af þessum konum sem við hræðumst en virðum á sama tíma. Hún er gífurlega metnaðarfull og veit nákvæmlega hvað hún vill. Mér finnst hún einnig skemmtilega leiðinleg týpa; hún er skemmtileg en samt svo leiðinleg. Ég veit ekki hvernig ég get útskýrt það betur. Vogue gerir endrum og eins “ör-hraðviðtöl” við …

VIÐTAL: Anna Wintour – Vaknar klukkan 5 og hefur aldrei tekið “selfie” Lesa færslu »

Glamúrstjörnur heima hjá sér – MYNDIR

Þessar fallegu myndir af þekktum stjörnum að slaka á heima hjá sér er að finna í tímaritinu Architectural Digest. Árið 1964 hafði Sophia Loren verið á forsíðu yfir 40 tímarita um allan heim og fékk ofurlaun í kvikmyndabransanum en hér sést hin fagra Sophia liggja slök i rúmi sínu í villu sem hún deildi með …

Glamúrstjörnur heima hjá sér – MYNDIR Lesa færslu »

ÚTLIT: Heimagerður sunnudagsmaski – Möndluolía, hunang og mangó

Aaah, sunnudagur. Besti dagur vikunnar fyrir utan mánudag. Á sunnudögum hefst vanalega undirbúningur hjá mér fyrir komandi viku. Þá skipulegg ég mig og huga að líkama og sál. Ég rakst á uppskrift að heimagerðum Mangó andlitsmaska sem mig langar að prófa. Uppskriftin er upphaflega frá stjörnu-snyrtifræðingnum Joanna Vargas. Þessi mangó C-vítamín maski er gerður úr hráefnum sem öll …

ÚTLIT: Heimagerður sunnudagsmaski – Möndluolía, hunang og mangó Lesa færslu »