Mánuður: júní 2015

SAMBÖND: Að vera ekki ástfangin og sætta sig við það? Eða ekki?

Það er alveg einstaklega margt sem ég þoli ekki við það að vera einhleyp, númer eitt er það hvað ég þarf að borga háa leigu og númer tvö er það að vera stimpluð sem einhleyp. Persónulega finnst mér engin skömm fylgja því að vera einhleyp (fyrir utan þá einstaka þunglyndisdaga sem ég upplifi þar sem …

SAMBÖND: Að vera ekki ástfangin og sætta sig við það? Eða ekki? Lesa færslu »

ÚTLIT: Svona velurðu rétt sólgleraugu út frá þínu andlitsfalli!

Góð sólgleraugu er algjört “möst” á sumrin þar sem þau verja augun fyrir sólinni, eru flottur fylgihlutur og síðast en ekki síst, cool. Það er staðreynd að mismunandi sólgleraugu fara okkur misvel og það er skemmtilegra að “klæðast” sólgleraugum sem fara okkur vel. Ég rakst á skemmtilega grein á dögunum þar sem verið var að ræða …

ÚTLIT: Svona velurðu rétt sólgleraugu út frá þínu andlitsfalli! Lesa færslu »

Pivoine Flora: Frá bóndarós ofan í ilmvatnsglas – Jean-Lue Riviére er rósabóndi

Nýjasta ilmvatnið í safninu mínu er að sjálfsögðu franskt. Í þetta sinn er það frönsk bóndarós sem ég spreyja á mig áður en ég fer út í daginn. Pivoine Flora ilmurinn er skapaður úr morgunbrumi bóndarósarinnar. Franskur ilmgerðarmeistari frà L’Occitane héraðinu Provence í suðaustur Frakklandi, Jean-Lue Riviére, lagði lokahönd á blönduna árið 2010. Jean-Lue lifir bókstaflega …

Pivoine Flora: Frá bóndarós ofan í ilmvatnsglas – Jean-Lue Riviére er rósabóndi Lesa færslu »

Uppáhalds forsetinn okkar allra: 35 ár frá kosningu – MYNDIR

35 ár eru liðin síðan þjóðin valdi Vigdís Finnbogadóttur sem forseta Íslands. Af því tilefni verður efnt til hátíðarhalda á Arnarhóli á morgun. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur annast skipulag hátíðarhaldanna í samstarfi við Alþingi, Háskóla Íslands, Reykjavíkurborg, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samtök atvinnulífsins, framkvæmdanefnd um 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna, skógræktar- og landgræðslufélög ásamt fjölda annarra stofnana …

Uppáhalds forsetinn okkar allra: 35 ár frá kosningu – MYNDIR Lesa færslu »

LOL: 20 hlutir sem aðeins fólk með ADHD getur skilið til fulls

1. Þegar þú neyðist til að vinna í opnu rými og gleymdir heyrnartólunum heima. 2. Þú ert svo upptekin af öllu ÖLLU sem er að gerast í kringum þig að þú virkar bara sjúklega nojuð. 3. Skammtímaminnið þitt er efni í heila grínþáttaseríu. Tók ég lyfið? Nei bíddu? Nei…! Ha?! 4. Þegar maður er bara allt í einu kominn á …

LOL: 20 hlutir sem aðeins fólk með ADHD getur skilið til fulls Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Humar og hörpudiskur á rósmaríngreinum

Það er tilvalið að grilla fisk og sjávarfang ýmis konar en þá þarf fiskurinn að vera nokkuð þéttur í sér eigi að setja hann og elda beint af grillinu. Annars er betra að nota sérstaka álbakka eða grindur.  Með því að þræða fiskinn upp á rósmaríngreinar kemur einstakur keimur af kryddjurtinni í fiskinn. 250 g …

UPPSKRIFT: Humar og hörpudiskur á rósmaríngreinum Lesa færslu »

GARÐURINN: Í sól og sumaryl, ég setti niður fræ – MYNDIR

Sumir elska ‘djúsí’ gróðurmikla garða sem fá að vaxa svolítið villtir (undir umhyggjusamri handleiðslu) og njóta sín. Aðrir kjósa palla, steypu og gróður í þar tilgerðum pottum sem hægt er að færa til. Hvort um sig hefur bæði kosti og galla en þessi myndasyrpa er sett saman fyrir fyrri hópinn. Fólk sem elskar að láta sólina …

GARÐURINN: Í sól og sumaryl, ég setti niður fræ – MYNDIR Lesa færslu »

Vilt þú verða tískulögfræðingur? Nýtt fag og ný tískulögfræðideild í Fordham í NYC

Fyrsti formlegi tískulögfræðingurinn var útskrifaður frá lögfræðideild Fordham háskóla í New York nú í vor en sérhæfing í tískulögfræði var sett á laggirnar árið 2010. Prófessor deildarinnar, Susan Scafidi, fékk liðsauka frá Diane Von Furstenberg til að koma þessu sérfagi á laggirnar en tilkynning um að fyrsti neminn væri útskrifaður kom núna í fyrradag þar …

Vilt þú verða tískulögfræðingur? Nýtt fag og ný tískulögfræðideild í Fordham í NYC Lesa færslu »

Bækur: Barn 44 – Spennusaga frá tíma rússneska Gúlagsins

Barn 44 er eftir breska rithöfundinn Tom Rob Smith og er hans fyrsta bók. Þetta er fyrsti hlutinn af þríleik þar sem söguhetjan Leo er lögreglumaður í Rússlandi eftir seinni heimsstyrjöldina. Stalín ræður ríkjum og fólk lifir í stanslausum ótta um að vera rifið burtu frá fjölskyldum sínum fyrir glæpi sem það hefur ekki framið enda …

Bækur: Barn 44 – Spennusaga frá tíma rússneska Gúlagsins Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Girnileg og svalandi Sangria í sumarhitanum!

Flestir sem hafa komið til Spánar hafa smakkað hinn dýrðlega drykk Sangria. Drykkur þessi er gerður úr rauðvíni og er einskonar þjóðardrykkur þar syðra. Til að gera góða sangriu er hægt að nota sitt lítið af hverju en uppistaðan er fyrst og fremst ávextir, rauðvín og sætuefni. Sætuefnið getur verið sykur, hunang eða síróp og …

UPPSKRIFT: Girnileg og svalandi Sangria í sumarhitanum! Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Nammi, ber, skyr og rjómi! Fljótlegasti eftirréttur í heimi!

Oft þarf maður að galdra fram góðan eftirrétt á örskots stundu. Ég lenti einmitt í því um daginn þegar ég stóð ráðavillt í búðinni og vissi ekkert hvað ég ætti að hafa í eftirrétt. Allt var á seinustu stundu og matargestirnir að fara leggja af stað heim til mín. Ég mundi eftir því að samstarfskona mín …

UPPSKRIFT: Nammi, ber, skyr og rjómi! Fljótlegasti eftirréttur í heimi! Lesa færslu »

ÚTLIT & SNYRTIVÖRUR: Kat Von D – Hin ókrýnda drottning Gothsins

Þar sem ég hef óbilandi áhuga bæði á förðun og húðflúri hef ég í þónokkurn tíma verið eltihrellir á öllum samfélagsmiðlum Kat Von D. Alveg frá því ég sá fyrstu LA Ink þættina hef ég verið einkennilega heilluð af þessari konu, og fundist hún varla getað stigið feilspor í sinni fagmennsku. Hinn eiginlegi stalker-ismi minn …

ÚTLIT & SNYRTIVÖRUR: Kat Von D – Hin ókrýnda drottning Gothsins Lesa færslu »

Barnastjarnan Sigurjón: Syngur hrollvekjandi barnalag undir HAM áhrifum

Fyrir skemmstu kom út myndband við Risalagið úr sýningunni Litla gula hænan með Leikhópnum Lottu. Nú þegar hefur myndbandið fengið mikla spilun enda enginn annar en Sigurjón Kjartansson sem fer með hlutverk risans og syngur þar með lagið. Risalagið kom út á nýútkominni plötu hópsins sem ber nafn sýningarinnar – Litla gula hænan. Platan inniheldur …

Barnastjarnan Sigurjón: Syngur hrollvekjandi barnalag undir HAM áhrifum Lesa færslu »