Mánuður: maí 2015

HEILSA: Aspas er náttúrulegt þvagræsilyf sem vinnur gegn öldrun húðarinnar

Aspas er mitt allra uppáhalds grænmeti. Ef rétt eldaður er hann algjört gómsæti og ekki skemmir fyrir hversu næringarríkur hann er. Ég tók saman nokkra punkta sem við ættum öll að vita um aspas. Aspas er sneisafullur af góðum næringarefnum; trefjar, fólat, A, C, E og K vítamín. Inniheldur viss næringarefni sem minnka líkur á …

HEILSA: Aspas er náttúrulegt þvagræsilyf sem vinnur gegn öldrun húðarinnar Lesa færslu »

TÍSKA: Búningarnir í sýningunni Svartar fjaðrir

Leiksýningin Svartar fjaðrir hefur vakið verskuldaða athygli undanfarið. Mig langar að segja ykkur örstutt frá og sýna ykkur búningana sem koma við sögu í sýningunni. Það voru þær Sigga Soffía og Hildur Yeoman sem sköpuðu karakterana upp úr ljóðum Davíðs Stefánssonar. Fuglar, fjaðrir og blóð eru algengt þema í ljóðum Davíðs og voru þeir þættir innblástur …

TÍSKA: Búningarnir í sýningunni Svartar fjaðrir Lesa færslu »

VIÐTAL: Bobbi Brown – Ekki eyða miklum tíma fyrir framan spegilinn og farðu í magnesíumbað á kvöldin

Ég hef rekist á mörg skemmtileg viðtölin inn á The New Potato og má þar nefna viðtal við Lindu Rodin sem ég þýddi nýlega fyrir Pjatt og nú æðislegt viðtal við Bobbi Brown. Ég þýddi hluta af þessu ágæta viðtali en viðtalið í heild má sjá hér. Ef þú gætir sagt við hverja einustu konu að kaupa eina snyrtivöru, …

VIÐTAL: Bobbi Brown – Ekki eyða miklum tíma fyrir framan spegilinn og farðu í magnesíumbað á kvöldin Lesa færslu »

Bækur: Ekki snúa aftur – Töffaraskapur og stælar í boði Lee Child

Ekki snúa aftur er eftir Lee Child og fjallar um einfarann Jack Reacher. Hann er svona einfari af gamla skólanum, flakkar um Ameríku og bjargar þeim sem verða á vegi hans. Hann er eiginlega svona eins og Morgan Kane okkar tíma, ef einhver man eftir honum.  Ég elskaði að lesa Morgan Kane þrátt fyrir að …

Bækur: Ekki snúa aftur – Töffaraskapur og stælar í boði Lee Child Lesa færslu »

Afhverju mega feitar konur ekki elska sig? Undrifata selfies til að fá konur til að elska sjálfar sig

Ég hef áður skrifað um herferðina #effyourbeautystandards sem módelið Tess Munster hóf á Instagram. Nú er komin af stað ný herferð, undirfata ,,selfies” herferð, til að fá allar konur af öllum stærðum til að elska líkama síma. Bloggarinn Courtney Mina ákvað, eftir að hafa fylgst með #effyourbeautystandards hreyfingunni, að setja inn nærfata sjálfsmyndir á Instagram í 7 …

Afhverju mega feitar konur ekki elska sig? Undrifata selfies til að fá konur til að elska sjálfar sig Lesa færslu »

Mama Lee: 86 ára pjattrófa sem býr á skemmtiferðaskipi

Hin 86 ára Lee Wachtstetter er kona að okkar skapi. Þegar hún missti manninn sinn seldi hún heimili sitt í Fort Lauderdale og gerðist íbúi á lúxus skemmtiferðaskipinu Crystal Serenity. Mama Lee eins og hún er kölluð um borð, hefur búið á skipinu í hátt 7 ár. Hún segir að eigimaðurinn sinn, Mason, hafi kynnt sig fyrir …

Mama Lee: 86 ára pjattrófa sem býr á skemmtiferðaskipi Lesa færslu »

UPPELDI: 11 hlutir sem dætur sterkra kvenna eru alveg með á hreinu

Ég vil endilega að stelpan mín geti sagt alla þessa 11 hluti um mig þegar hún er orðin eldri, – ég vil vera sterka mamman. Ég held að við viljum allar vera sterkar mömmur. Góðar fyrirmyndir sem dætur okkar geta litið upp til og haft sem fyrirmyndir svo að þær geti orðið sterkar stelpur sem …

UPPELDI: 11 hlutir sem dætur sterkra kvenna eru alveg með á hreinu Lesa færslu »

HEILSA: Cortisol hormónið sem býr til bólur og elskar stress – Svona áttu að forðast það

Þú þekkir það eflaust að vera stressuð en þekkirðu afleiðingar þess að vera undir of miklu álagi? Að vera undir miklu álagi getur stundum verið hvetjandi eða valdið mikilli streitu. Þegar álagið verður svo mikið að þú ræður ekki lengur við það, þá getur það sest á bæði sálina og líkamann. Hjá mér virkar þetta …

HEILSA: Cortisol hormónið sem býr til bólur og elskar stress – Svona áttu að forðast það Lesa færslu »

MENNING: Svona umbreyttist ég úr jafnréttissinna í femínista á 3 mánuðum

Nýlega kláraði ég þriggja mánaða kynjafræði áfanga sem vægast sagt hefur sett mark sitt á líf mitt. Ég taldi mig vita sitthvað um femínisma, jafnrétti og stöðu kynjanna en ég hafði í raun ekki hugmynd hvað daglegt samspil kynjanna stjórnaði lífi mínu. Þegar ég hugsaði um femínisma sá ég alltaf fyrir mér pirraðar, loðnar konur …

MENNING: Svona umbreyttist ég úr jafnréttissinna í femínista á 3 mánuðum Lesa færslu »

STJÖRNUSPEKI: Sjóðheitt sumar 2015 fyrir fólk í tvíburamerkinu!

Tvíburamerkið 21 maí – 20 júní Tvíburamerkið er eitt af uppáhalds merkjunum mínum. Allir svo spes en hver á sinn sjarmerandi hátt. Flest fólk í þessu merki mjög lágvaxið en með eindæmum laglegt að undanskildum skvísunum Naomi Campell og Nichole Kidman. Fólk í þessu stjörnumerki er endalaust opið fyrir öllum mögulegum lausnum á hvaða vanda …

STJÖRNUSPEKI: Sjóðheitt sumar 2015 fyrir fólk í tvíburamerkinu! Lesa færslu »

INNLENT: Tek ekki þátt í þessu mótmælarugli – Alþingi þarf HAM og stubbaknús

Ég var að rekast á event á Facebook sem fékk mig til að skellihlægja og auðvitað ætla ég að taka þátt. Eventinn stofnar Jón Birgir Gunnarsson og lýsingin er að maður getur mótmælt hvar sem er, til dæmis í sófanum heima hjá sér, en yfirskriftin er: „Nenni ekki að hlusta á þetta lið sem er …

INNLENT: Tek ekki þátt í þessu mótmælarugli – Alþingi þarf HAM og stubbaknús Lesa færslu »

Reykjavik restaurants: Surrealism mixed with an angry fox, Bowie and champagne

Public house is a recently opened gastropub/restaurant in downtown Reykjavik. On Laugavegur 24 to be exact. The menu is very eclectic and you can be totally mixed up in there too. In fact, it’s all about the mix. Even the waiters wear mixed up T-shirts where you can see a picture of our beloved Icelandic freedom-fighter, first president Jón …

Reykjavik restaurants: Surrealism mixed with an angry fox, Bowie and champagne Lesa færslu »

ÚTLIT & SNYRTIVÖRUR: 5 bjútí TIPS úr bransanum! Meiri ending, betri áferð og fleira…

Litlu leyndarmálin sem förðurnarfræðingurinn veit og notar. Einfaldir hlutir sem þú getur tileinkað þér. 1. Maskara TIPS: Vissir þú að þú getur komið í veg fyrir að maskarinn þinn þorni hratt upp? Sama hvaða maskara þú notar þá finnst þér eflaust leitt þegar þér finnst hann byrja þorna upp. Stundum hjálpum við til með því …

ÚTLIT & SNYRTIVÖRUR: 5 bjútí TIPS úr bransanum! Meiri ending, betri áferð og fleira… Lesa færslu »

ÚTLIT & SNYRTIVÖRUR: 10 húðvörur sem allir ættu að fjárfesta í

 Ég hef alltaf haft sérstaklega mikinn áhuga á húðumhirðu. Ég elska að dekra við húðina mína og það er mér algjört forgangsatriði að hugsa vel um hana. Ég ákvað því að taka saman smá lista yfir þær vörur sem mér finnst nauðsynlegt að eiga og finnst að allir ættu að fjárfesta í og deila með …

ÚTLIT & SNYRTIVÖRUR: 10 húðvörur sem allir ættu að fjárfesta í Lesa færslu »

HEILSA: 9 einfaldar leiðir til að bæta andlega skerpu og einbeitingu

Ég rakst á frábæra grein inn á The New Potato sem fjallar um einbeitingu og andlega skerpu. Þar fer Dr. Holly Phillips, MD, yfir leiðir til að auka árvekni, fókus og andlega orku. Holly segir að það sé erfitt að finnast maður vera á toppi tilverunnar þegar tankurinn er alveg að tæmast. Tíminn virðist of lítill og …

HEILSA: 9 einfaldar leiðir til að bæta andlega skerpu og einbeitingu Lesa færslu »

TÍSKA: Ný herrafataverslun Selected opnar í Kringlunni – Margar stærðir!

Selected Homme/Femme er frábært danskt merki sem tilheyrir Bestseller regnhlífinni. Verslunin hefur hingað til aðeins verið í Smáralind en ný herrafatadeild opnaði í Kringlunni á dögunum. Það var að vonum margt um manninn og margir kátir strákar samankomnir í búðinni sem verður sífellt vinsælli meðal íslenskra karlmanna enda um vandaðar flíkur að ræða, góð verð …

TÍSKA: Ný herrafataverslun Selected opnar í Kringlunni – Margar stærðir! Lesa færslu »