Mánuður: apríl 2015

HEILSA: 10 atriði til að hjálpa þér að bæta líkamsbeitinguna í jóga

Ert þú forfallinn jóga iðkandi eða langar þig að prófa jóga? Ég þarf ekkert að taka fram neinar kannanir til að geta fullyrt vinsældir jóga og það eru margar milljónir manna sem hafa áhuga á að byrja. Sem jógakennari og dansari er rétt líkamsbeiting, fyrir mér, algjörlega mikilvægasti partur af asana æfingum. Ef til vill …

HEILSA: 10 atriði til að hjálpa þér að bæta líkamsbeitinguna í jóga Lesa færslu »

TÓNLIST: Semur á frönsku en þýðir og syngur á íslensku – Ég elska þig í kvöld

[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=R3eFfM8Kj0I[/youtube] Hann kallar sig Tómas Stefánsson, er ungur Parísarbúi með gríðarlega ástríðu fyrir Íslandi. Svo mikla að hann semur dægurlagatexta á okkar ástkæra ylhýra og birtir á Youtube rásinni sinni… Ég spurði hann hvort hann notaði Google Translate til að þýða textana sína en Tómas segir svo ekki vera. Hann semur fyrst á frönsku og …

TÓNLIST: Semur á frönsku en þýðir og syngur á íslensku – Ég elska þig í kvöld Lesa færslu »

HÚÐIN: Precious Mist, rakagefandi andlistúði frá L’Occitaine – Lífgar samstundist við þreytta húð

Eins og fyrr segir hef ég verið að huga extra vel að húðinni undanfarið hálfa árið. Kornakrem, þurrburstun, gufa, sána, lyftingar, stinningarkrem, léttur farði og fleira gott. Ég hef verið að prófa mig áfram með ýmsar vörur frá L’Occitaine eftir að hafa verið svo heppin að fá í kaupauka litlar útgáfur af fjórum frábærum vörum úr Immortelle línunni: …

HÚÐIN: Precious Mist, rakagefandi andlistúði frá L’Occitaine – Lífgar samstundist við þreytta húð Lesa færslu »

MYNDBAND: Ungar íslenskar stelpur eru komplexaðar í sundi – Hvað gerðist?

[youtube]https://youtu.be/dX8ySsKiRxQ[/youtube] Alveg frá því ég komst á fullorðinsár hef ég haft mikinn áhuga á upplifun okkar (manneskjunnar) af eigin líkama og ekki síst því hvernig margir virðast hata sitt eintak, – Til dæmis af því hann samræmist ekki óljósum hugmyndum “fjöldans” um staðlað fegurðarmat. Útlit sem oftar en ekki er í svipuðum hlutföllum og líkami dúkkunnar …

MYNDBAND: Ungar íslenskar stelpur eru komplexaðar í sundi – Hvað gerðist? Lesa færslu »

Apótekið í Austurstræti: Túnfiskurinn er einn besti réttur sem við höfum smakkað!

Apótek restaurant opnaði í desember á síðasta ári og hefur hann verið nær fullsetinn allar helgar frá opnun. Við pjattrófugengið mættum á staðinn klukkan níu á fimmtudagskvöldi og komumst fljótt að því afhverju staðurinn er svona vinsæll. Við völdum  6 rétta smakkseðil sem var alveg æðislegur. Byrjuðum á freyðivíni í fordrykk ásamt því að deila tveimur …

Apótekið í Austurstræti: Túnfiskurinn er einn besti réttur sem við höfum smakkað! Lesa færslu »

FRÉTT: Innblástur – Vefur um nám, atvinnu og ferðalög

Innblástur.is er vefsíða þar sem fjallað er um nám, atvinnu og ferðalög fyrir ungt og ævintýragjarnt fólk. Ég fékk hugmyndina að síðunni eftir að hafa reglulega fundið mig á tímamótum þar sem ég þurfti að ákveða hvað mig langaði að gera við líf mitt og afreka næst. Ég átti hins vegar við sama vandamálið að stríða í …

FRÉTT: Innblástur – Vefur um nám, atvinnu og ferðalög Lesa færslu »

HEILSA: Er allt stopp hjá þér? 10 einfaldar leiðir til að losa um harðlífi og koma meltingunni í gang

Harðlífi er vandamál sem þjakar margan nútímamanninn og konuna enda erum við flest svo mikið kyrrsetufólk að það hálfa væri nóg. Líkaminn gengur allur úr lagi þegar mataræði og hreyfing eru ekki eins og best verður á kosið og þar fylgir meltinginn auðvitað með. Ef þú ert í hópi þeirra 80% íslendinga sem eiga í …

HEILSA: Er allt stopp hjá þér? 10 einfaldar leiðir til að losa um harðlífi og koma meltingunni í gang Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Tómata og basil bruschetta – Fullkominn ítalskur forréttur

Bruschetta er með því besta sem ég fæ enda óskaplega hrifin af ítalskri matargerð og öllu sem tengist henni. Bruschetta er í raun bara brauð, ristað með ólífuolíu og dásamlega góðu áleggi. Þær má útbúa með margskonar hætti, stundum er notaður mozarella ostur, stundum hráskinka. Mér finnst bruschetta frábært meðlæti með góðri fiskisúpu eða salati …

UPPSKRIFT: Tómata og basil bruschetta – Fullkominn ítalskur forréttur Lesa færslu »

Játning: Ég heiti Linda og ég er forfallinn makkarónubakari

Mörg eigum við okkar uppáhalds eftirrétt. Fyrir mér eru það franskar makkarónur. Ég hef elskað þær frá því að ég smakkaði þær fyrst!! Franskar makkarónur er klassískt franskt sætmeti, þetta eru léttar og mjúkar kökur sem bráðna upp í manni. Þær eru jafnframt fágaðar og fegra hvaða veisluborð sem er, hvort sem það er brúðkaup eða …

Játning: Ég heiti Linda og ég er forfallinn makkarónubakari Lesa færslu »

Kate Bosworth er fyrirmyndin og Immortelle litaða BB-kremið frá L’Occitane er algjör lúxus

Ég hef verið að huga extra vel að húðinni undanfarið hálfa árið. Þríf andlitið ALLTAF á kvöldin hvort sem andlitið er með eða án farða og alltaf á morgnana. Þá skrúbba ég líkama og andlit tvisvar til þrisvar í viku, fer í gufu og sánu einu sinni í viku, ber á húðina 5 stjörnu möndluolíu …

Kate Bosworth er fyrirmyndin og Immortelle litaða BB-kremið frá L’Occitane er algjör lúxus Lesa færslu »

RÆKTIN: 8 atriði sem hjálpa þér að ná hámarksárangri í heilsuræktinni

Margir kannast við það að vera duglegir að æfa en ná ekki þeim árangri sem þeir vilja ná.  Og stundum er það ástæðan fyrir því að fólk hættir í ræktinni.  Við viljum finna og sjá árangurinn og það helst í gær! Kannski eitthvað af þessum atriðum gætu hjálpað þér til þess að ná hámarksárangri í …

RÆKTIN: 8 atriði sem hjálpa þér að ná hámarksárangri í heilsuræktinni Lesa færslu »

TÍSKA: Hippa yfirtaka í vor – Svona sér Ralph Lauren þetta fyrir sér

Það á víst að eiga sér stað hippa yfirtaka í tískunni í vor, seventís þema. Ég er ekki sannfærð um að ég samþykki þá stefnu, en hvað get ég gert? Ralph Lauren er í miklu uppáhaldi hjá mér. Um þessar mundir er vorlína hans mikið auglýst. Hér má sjá hluta af því hvað RL hefur upp …

TÍSKA: Hippa yfirtaka í vor – Svona sér Ralph Lauren þetta fyrir sér Lesa færslu »

Heilsa: 7 atriði til umhugsunar og 2 vikna matseðill með uppskriftum!

Flest viljum við að árangurinn gerist strax eða helst í gær en það er sama hvaða loforð eru gefin með ákveðnum matarkúr missir þú ákveðið mörg kiló þá er það ekki lausnin. Rannsóknir sýna að þeir sem fara eftir stífu matarprógrammi og missa 5-10% af líkamsþyngd sinni fá flestir hana aftur til baka innan árs …

Heilsa: 7 atriði til umhugsunar og 2 vikna matseðill með uppskriftum! Lesa færslu »

Heimili: 18 Hugmyndir að breytingum og skreytingum fyrir barnaherbergi

Ég fæ oft spurningar varðandi barnaherbergi, hvernig hægt sé að breyta þeim án þess að það kosti aðra höndina. Mjög mikilvægt er að byrja á því að hugsa um hvaða liti fólk vill hafa. Vinsælt er að hafa ljósa liti í barnaherbergjum og poppa herbergið upp með skemmtilegum hlutum á veggi eða jafnvel hangandi hluti. …

Heimili: 18 Hugmyndir að breytingum og skreytingum fyrir barnaherbergi Lesa færslu »

HEIMILI: Þú getur útbúið fataherbergi í þinni íbúð!

Það er ákveðinn lúxus að vera með fataskáp sem maður getur gengið inn í. Með því að raða fötunum upp á aðgengilegan hátt gerir það að verkum að maður er fljótari að klæða sig á morgnanna og föt gleymast síður. Hægt er að útbúa fataherbergi á auðveldann hátt ef plássið er til staðar. Til dæmis …

HEIMILI: Þú getur útbúið fataherbergi í þinni íbúð! Lesa færslu »