mini cupcakes

Cupcakes eða bollakökur hafa lengi vel verið vinsælar í afmælum og veislum almennt.

Mér finnst sniðugt að gera aðeins fleiri kökur en minni, þar sem að sérstaklega börnum þykir kremið bara gott og skilja gjarnan kökurnar sjálfar eftir. Hérna kemur uppskrift að einföldum og góðum súkkulaði cupcakes með dásamlegu smjörkremi sem hittir alltaf í mark.

Cupcakes 45-50 stk litlar

150g sykur
mini cup 2150g púðursykur
125g smjör
2 egg
260g hveiti
1. tsk matarsódi
1. tsk lyftiduft
1/2 tsk salt
40 g kakó
200 ml mjólk

Aðferð

1. Hrærið saman egg og sykur.
2. Bætið eggjunum saman við og hrærið vel.
3. Bætið þurrefnunum saman við og hrærið vel þannig að blandan verði létt í sér.
4. Bræðið smörið og látið það aðeins kólnaog setjið það svo saman við mjólkina og því næst við blönduna.
5. Sprautið deiginu jafnt í falleg form og bakið við 170 gráður í um 10-12 mínútur.

Smjörkrem.

Þetta fínerí má bera fram í stelpuafmælum, strákaafmælum, við high-tea í heimahúsum og bara hvaða tilefni sem þér finnst hæfa!