7d8c45d1b7336b5e7595b62d1d15e1f6Með tilkomu Nike Free urðu strigaskór fljótt vinsælt tískutrend og konur landins klæddu þá upp við hvað sem er.

Strigaskó æðið mun halda áfram en ég held að við munum sjá töluvert minna af Nike Free skónum, ætli við höfum ekki bara trendað yfir okkur með þeim? Ég er hins vegar viss um að strigaskór af öllum gerðum  munu verða ansi áberandi með vorinu og sumrinu, til dæmis Converse, Adidas og aðrar tegundir. Ég sé það þó í tískuspákortunum að Adidas Superstar er að að öllum líkindum að fara vera næsta æðið og er ég ansi spennt fyrir þeim sjálf. Hér er minn strigaskós innblástur fyrir vorið og sumarið.

 

Screen Shot 2015-02-27 at 6.39.49 PM Screen Shot 2015-02-27 at 6.40.40 PM Screen Shot 2015-02-27 at 6.41.34 PM Screen Shot 2015-02-27 at 6.42.51 PM Screen Shot 2015-02-27 at 6.44.36 PM Screen Shot 2015-02-27 at 6.46.42 PM Screen Shot 2015-02-27 at 6.48.16 PM Screen Shot 2015-02-27 at 6.49.04 PM